Réttur


Réttur - 01.01.1933, Qupperneq 10

Réttur - 01.01.1933, Qupperneq 10
lands og Frakklands, þessa höfuðfjanda Sovétríkj- anna í Evrópu, sem róið hefir að því öllum árum upp á síðkastið að undirbúa árásarstríð á þau. Raun- ar hefir sá samningur ekki verið löggiltur enn sem komið er*. Enda þótt ekki megi gera of-mikið úr þýð- ingu slíkra sáttmála við auðvaldsríki, verður þó að skoða þá sem mikilsverðan árangur af friðarstefnu Sovétríkjanna. Þá má og geta þess, að Kína hefir aftur tekið upp stjómmálasamband það við Sovét- Rússland, sem rofið var fyrir nokkrum árum, og var það gert að undirlagi sjálfrar Nankingstjórnarinnar.** Menningarleg þýðing 5-ára-áætlunarinnar. En 5-ára-áætlunin hefir ekki aðeins látið til sín taka hin efnalegu mál Sovétríkjanna. Hún hefir ekki aðeins kippt fótunum undan valdi arðránsstéttanna í bæjum og sveitum, lagt grundvöllinn að sósíalistiskri framleiðslu, gert Rússland efnalega og hagfræðilega óháð auðvaldsríkjunum og breytt því í hernaðarlega voldugt land, sem fært er um að reka af höndum sér útlenda heri. Menningarmálunum hefir ekki síð- ur verið gaumur gefinn, eins og sjá má e. t. v. einna bezt á því, að nú kunna 97% þeirra 165 milljóna, sem Sovétríkin byggja, að lesa og skrifa, en fyrir byli- inguna var þessi tala um 30%. Skólar, bókasöfn, les- .stofur, kvikmyndahús, iðnskólar, háskólar o. s. frv. hafa risið upp í tugaþúsunda tali, og ekkert land í heimi gefur nú út eins mikið af bókum og blöðum og Sovétríkin. Svo ómenntuð og menningarsnauð sem rússnesk alþýða var fyrir byltinguna, þá er hún nú að breytast í bókelskustu þjóð jarðarinnar. Á árinu 1933 verður varið 12 milljörðum rúbla til menning- * Fyrir nokkru kom sú fregn, að búið væri að lög- gilda þennan samning. ** Japan hefir hvað eftir annað neitað tilboði Ráð- stjórnarinnar um undirritun fi’iðarsáttmála. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.