Réttur


Réttur - 01.01.1933, Qupperneq 32

Réttur - 01.01.1933, Qupperneq 32
Fyrstu væng-jatök þessarar þrár sjást strax í „Sögum • og kvæðum“: Nú finnst mér það allt svo lítið og lágt, sem lifað er fyrir og barist er móti. Þó kasti þeir grjóti og hati og hóti við hverja smásál eg er í sátt. Því bláhvolfið hvelfist svo bjart og hátt. Hér sést, hvert leið Einars muni liggja, eins og síðar kom fram: frá efninu til andans, frá veruleik- anum til hugsjónarinnar, frá lífinu til listarinnar. Ástæðan til stefnubrigðanna er hvorttveggja í senn, persónuleg og þjóðleg. Skáldið komst í kynni við erlenda menningu og heillaðist af henni. Hugmynda- heimur þess víkkaði út yfir ísland, og áður en varði, er ísland veruleikans orðið við samanburðinn of fá- tækt til þess að fylla út óskir skáldsins. Smáþjóðar- þegninn getur átt meiri vaxtarmöguleika en honum þykir ættjörðin geta útfyllt. En ættjörðin er samt „staðreyndin í lífi hans“. Og geti hann ekki orðið mikill af henni, verður hann að gera hana mikla af sér. Þá hefst umsköpun þjóðarinnar í ímyndun skáldsins. Þá verður óskmyndin til af þjóðinni í huga umskapandans. í öðru lagi verður þjóðin líking og tákn fyrir stærstu, persónulegu drauma skáldsins. Þannig hefir einstaklingur og þjóð hvort annað í veldi hæstu vona sinna. En bæði til samans geta haf- izt til nýrrar stærðar, þar er samtendrast óskir þeirra og umheimsins. Dæmi þessa alls er Einar skáld Benediktsson. Kvæði hans „Dettifoss“ er ekki ein- ungis merkilegt fyrir þær óskir, sem þar eru bornar fram fyrir hönd þjóðarinnar, heldur veldishafning þá, er hann gefur þeim. Fossinn er dæmi þess, hvern- ig þjóðin situr „þyrst við lífsins brunn“, og það meira en í efnalegum skilningi. En skáldið sér þar einnig líking þess, hvernig það og allir menn sitja þyrstir við brunn lífsins. Virkjun fossins, hagnýting manna á aflinu, sem býr í honum, bendir langt út yfir þjóð- 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.