Réttur


Réttur - 01.01.1933, Qupperneq 43

Réttur - 01.01.1933, Qupperneq 43
LOFTVOGIN VÍSAR Á STORM Eftir Wilhelm Knorin. Loftvog- hinnar alþjóðlegu verklýðshreyfingar vísar á ofviðri. í hverjum einasta mánuði, meðan kreppan varir, skelfur og nötrar skipulag heimsauðvaldsins af ógnandi krafti ægilegs hernaðar ósigurs. Auðvalds- skipulagið er að fullu orðið rammvilt í völundarhúsi .sinna eigin mótsetninga. Framleiðsluöflin hafa gert hatramma uppreisn gegn framleiðsluháttum auðvalds- skipulagsins. Eymd og örbirgð, sultur og atvinnuskort- ur fylkja hinum vinnandi fjölda til atlögu gegn auð- valdinu. Hinn stórfenglegi árangur uppbyggingar sós- íalismans í ráðstjórnarríkjunum, hinn glæsilegi árang- ur fyrstu 5 ára áætlunarinnar, vísar hundruðum milj- óna alþýðu allra landa veginn til sósíalismans. Gegn hruni og öngþveiti auðvaldsskipulagsins og hinum ógn- andi ofsóknum fasismans gegn vinnandi alþýðu hvet- ur Alþjóðasamband kommúnista (A. K.) verkalýð allra landatil samstilltrar baráttu fyrir alræði öreiganna, fyrir afnámi einstaklingseignaréttar á framleiðslutækjum um allan heim og fyrir umsköpun þjóðfélagsins á sósíalist- iskan hátt. Kenningarnar um byltinguna og baráttuaðferðir hinna stórbrotnustu hugsuða og byltingafrömuða mannkynssögunnar, Marx, Engels og Lenins, sem leiddi til hins glæsilega sigurs vinnandi alþýðu ráðstjórnar- ríkjanna, eru alvarleg hvatningtil starfs og athafna fyrir hundruð milljóna öreiga, nýlendnanna og hálfnýlendn- anna, þjóðanna, sem undirbúa hið eina réttláta stríð, sem er stríð hinna kúguðu gegn kúgurunum. For- ingi fjöldans í þessum hildarleik byltinganna er Al- þjóðasamband kommúnista, hinn „alþjóðlegi flokkur verklýðsuppreisnanna og alræðis öreiganna". (Ávarp 2. þings A. K.) sem „fylkir hinum byltingasinnaða verka- lýð undir merki sín, sem leiðir miljónir hinna kúguðu 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.