Réttur


Réttur - 01.01.1933, Qupperneq 45

Réttur - 01.01.1933, Qupperneq 45
:sem leiddi öreigana til sigurs í nóvemberbyltingunni 1917. „Sigur öreigalýðsbyltingarinnar á Rússlandi ýtti undir kommún- istiska floklca í miðstöðvum auðvaldsins og nýlendunum. Með stofnun Alþjóðasambands kommúnista 1919 var í fyrsta sinni í sögunni sameinaður, í framkvæmd hinnar byltingasiunuðu baráttu, ameríski, kínverski og indverski verkalýðurinn og hinir blökku vinnuþrælar Afríku og Ameríku forvörðum öreigalýðs Evrópu og Ameríku“. (Stefnuskrá A. K.). Marxisminn hefir þróast upp í það, að verða voldugt vald í heimi veruleikans, sem hefir íklæðst holdi og blóði í ráðstjórnarríkjunum og hinum fjölmennu fylkingum kommúnista um allan heim, sem hafa tileinkað sér kenn- ingar Marx. Gegn hinum marxistiska heimsflokki munu nú allar efnislegar og andlegar orkulindir auðvaldsins, s. s. árásarsveitir fasista, gassprengjur og lögreglubryn- bílar, settar í gang, og þar mun skipulögð hin fáránlegasta og ósvífnasta lyga- og fölsunarstarfsemi. Frá því á dögum Marx hefir margt breyzt í auðvalds- heiminum. Þó hafa baráttuaðferðir borgarastéttarinnar gegn byltingaflokki verkalýðsins naumast nokkuð breyzt. Ofsóknirnar gegn hinni byltingasinnuðu verklýðshreyf- ingu og undirbúningurinn undir nýjan ófrið, er nú, al- veg eins og á dögum Marx, stjórnað af „heilögu banda- lagi“, af „stríði“, eins og Marx kemst að orði, gegn A. K. I>au meðul, sem borgarastéttin nú notar gegn komm- únistum og marxismanum yfirleitt, líkjast eins mikið, og vatnsdroparnir hvorir öðrum, þeim tækjum, sem notuð voru gegn verkalýðnum á dögum Parísarkommúnunnar, ,sem Marx hefir lýst í skýrslu aðalráðsins í Lundúnum til þingsins í Haag í sept. 1872: „011 þau kúgunartæki, sem hin samoinuSu stjórnarvöld' Evrópu megnuðu að upphugsa, þyrlast eins og rjdc og mökkur fyrir þeirri fölsunar- og rógburðarherferð, sem öll lyga- og blekkingaöfl liins menntaða heims tóku sér fyrir hendur. „Vafasamar sög’usagnir“, sögmburður um leynifylgsni alþjóðasambandsins, blygðunarlausar falsanir opinberra sk.jala og einkabréfa, æsingaskeyti o. s. frv. rigndi .uiður um allar jarðir. Allar gáttir hins víðtæka rógburðarstraums 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.