Réttur


Réttur - 01.01.1933, Qupperneq 49

Réttur - 01.01.1933, Qupperneq 49
Hvaða ástæður lágu til þess, að Þýzkaland skyldi falla 1 greipar alræðis fasismans? Af hverju kemur það, að yfirstéttir Þýzkalands skyldu leggja út í það, að hefja slíka ógnarárás á hendur alþýð- unni í landinu og stofna með því til almennrar borgara- styrjaldar í landinu? Weimar-lýðveldið er gjaldþrota. Almúginn lifir við mesta sult og seyru. Stór hluti skipulagða verkalýðsins er enn haldinn lýðræðistálvonum, vegna áhrifa frá sósíal- demokrataforingjunum. Það er ekki ennþá fyrir hendi meðal fjöldans sú baráttueinbeittni, sem úrslitastríðið gegn auðvaldinu krefur. Þó er hin ríkjandi stétt þess ekki lengur umkomin að stjórna eftir sama hætti og áður. Það sést hvergi nokkurs staðar glóra fyrir degi út úr náttmyrkri kreppunnar. Yfirstéttin sér nú fyrir hrun síns eigin skipulags. Undir slíkum kringumstæð- •um safnar gagnbyltingin öllum sínum kröftum saman með hamstola ofstæki og einbeittni gegn hinum sam- stilltu byltingaröflum. Þó hafa gagnbyltingamennirnir engum efnahagslegum hjálpargögnum á að skipa til að draga úr neyðarástandi alþýðunnar. Einmitt þess vegna kasta þeir sér út í fáránlegustu æfintýr. Þeir sjá fram á, að þeir eru dauðadæmdir. Einmitt þess vegna voga þeir sér út í óvissuna, með því jafnvel að stofna til borg- arastyrjaldar. Borgarastéttin vill nota tækifærið til þess að festa sig í sessi, á meðan fjöldinn enn hefir ekki áttað sig. Það er hún, sem skýtur fyrsta skotinu. En hún gerir sér ekki ljóst, að hún sjálf er þar að skjóta niður tálvonir fjöld- ans um lýðræðið. Hún gætir þess ekki, að hún sjálf er með því að setja á dagskrá spurninguna: alræði borg- arastéttarinnar eða alræði öreiganna. Fasista alræðið í Þýzkalandi er bein afleiðning þess öngþveitis, úrræðleysis og örvæntingarbrjálæðis þýzku borgarastéttarinnar, sem nú hefir kastað sér út í aug- ljóst æfintýri. Tvær ástæður liggja til þess, að hin víðtæka samfylk- 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.