Réttur


Réttur - 01.01.1933, Qupperneq 59

Réttur - 01.01.1933, Qupperneq 59
tæk, fé og eigiium verklýSshreyfingarinnar er stolið, 80 kommún- istiskir þingmenn í ríkisþinginu eru sviftir þingmannaréttindum og 5 miljónir verkamanna á þann hátt rændir öllum pólitískum réttind- um. 30. þús. sósíaldemokratiskra og kommúnistiskra verkamanna og verkamannafulltrúa sitja í fangelsum nasistanna og eru þar ofur- sseldir hinum hryllilegustu miÖaldapyndingum. Vopnaður fa-ista- skríll ræöur lögum og lofum í verkamannahverfum, brýst inn í íbúS- ir verkamanna og tokur konur þeirra og börn sein gísl, ef ekki tekst -að hafa hendur í hári þeirra sjálfra. Pólitískir starfsmenn verkalýSs- hreyfingarinar, þeir, sem ennþá ganga lausir, verSa að fara liuldu höíði, því að heimili þeirra era umsetin af nasistum. Verkamenn ■eru myrtir daglega, síðan Hitler tók við stjórn liafa 247 verkamenn verið drepnir, að því er lögregluskýrsla til stjórnarinnar hermir. Ógnarstjórn fasismans kemur ekki aðeins niður á verkamönnum, heldur eru vísindamenn og menntamenn, sem á einn eða annan hátt istanda nærri verkalýðshreyfingunni, ofsóttir og fangelsaðir misk- unnarlaust. Merkilegum vísindastofnunum, eins og t. d. „Institut í'iir Sozialforsehung“ í Frankfurt am Main er lokað, vegna þess að það á að vera „marxistiskt“. Dýrmæt bókasöfn einstakra manna, ’bókaeignir verkalýðshreyfingarinnar eru brendar á béli í „þriðja ríkinu“, ríki hinna brúnklæddu brennuvarga. Jáfnvel úr opinber- um bókasöfnum ríkisins, landanna og skólanna hafa þessir fjendur allrar menningar látið sér sæma að taka og leggja á bál allar „marx- istiskar" bækur, en svo kalla þeir allt það, sem ber einhvern keim af frjálslyndi í skoðunum eða þykir ekki nægilega mettað prússneskum hernaðaranda. Gyðingaofsóknir slíkar, sem ekki þekkjast dæmi til síðan á mið- öldum eða í Rússlandi keisarastjórnarinnar, eru skipulagSar af :stjóminni og liði hennar um allt Þýzkaland. Þúsundir Gyðinga eru sviftir atvinnuréttindum, stúdentum af Gyðinga-ættum er meinað- ur aðgangur að háskólum og öðrum menntastofnunum, heimsfrægir vísindamcnn, sem varpað liafa Ijóma á þýzka menningu, eins og t. d. Einstein, verða að flýja land. Auðvitað koma þessar ofsóknir að- allega niður á fátækari Gyðingum ]jví að ekki er skert hár á liöfði bankastjóra og auðmanna af Gyðingaættum, end'a hafa sumir þeirra rstutt lireyfingu Iíitlers með fé. I skólana heldur kynflokka- og þjóðahatrið innreið sína í sama mundl og kristindómskennslan er aukin og gerð að skyldunámsgrein. Menningarlegt afturhald og germönsk villimennska haldast þann- ig í hendur undir liinni brúnu ógnarstjórn. Þessi ægilegu tíðindi, sem hér liefir verið lýst að nokkru eru al- varleg viðvörun verkalýðs um heim allan og öllum frjálslyndum mönnum, sem ekki vilja liorfa þegjandi á þaS, að þýzk verkalýSs- hreyfing sé troðin undir fótmn af hinum fasistisku villidýram, aS 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.