Réttur


Réttur - 01.07.1973, Blaðsíða 8

Réttur - 01.07.1973, Blaðsíða 8
EINAR OLGEIRSSON: FASISMINN í CHILE OG VIÐBRÖGÐ VERKALÝÐS HEIMSINS Þa8 er nú augljóst orðið hvað auðvald heimsins og þá fyrst og fremst ameríska auð- valdið meinar með „friðsamlegri sambúð". Það er þetta: Friðsamleg sambúð við hin sósíalistisku ríki heimsins, — sem heimsauðvaldið eitt sinn ætlaði að útrýma og skóp til þess Nato, en sér nú að það getur það ekki, — og fasisma hvar sem auðvaldinu er þess þörf í þeim hluta heims, þar sem skipulag þess enn drottnar. Valdarán amerísku fasistanna og auðhringaleppanna í Chile knýr verklýðshreyfingu heimsins til að taka til alvarlegrar endurskoðunar allar fyrri hugmyndir sínar og vonir um þróunina til sósíalismans. Blóðbaðið í Chile skorar verkalýð veraldar á hólm á sama hátt og valdataka nazista í Þýzkalandi 1933 og uppreisn fasistísku hershöfðingj- anna á Spáni 1936. Lýðræðið hefur nú verið kæft í blóði — að amerísku undirlagi — í aðal lýðræðislandi Suður-Ameríku. Ameríska auðvaldið hefnir þess nú í Chile sem hallaðist í Vietnam. Sá voði, sem hneppt hefur alþýðu Chile í blóðuga harðstjórnarfjötra, varðar oss alla, — hverja verkalýðs- og alþýðuhreyfingu í auðvaldslandi. 152
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.