Réttur


Réttur - 01.07.1973, Blaðsíða 15

Réttur - 01.07.1973, Blaðsíða 15
Starfsmenn ríkisstjórnarinnar — fangar landráðalýðsins. þá muni miklu meiri varkárni og tortryggni beitt gagnvart embættismönnum ríkisins, ekki sízt herforingjum, og ráðstafanir gerðar til þess að tryggja þjóðfélagið gegn land- ráðum og ofbeldi slíkra aðila, svo harm- sagan frá Chile endurtaki sig ekki. Þá þarf að koma samtökum verkalýðsins alþjóðlega á það stig að valdaráni fasista eins og í Chile sé samstundis svarað af öllum verklýðssamtökum heims með algeru banni á slíkt land: vörur þess, viðskipti, siglingar og hverskonar þjónusm. Slíkt myndi nægja til að hnekkja hverri fasistastjórn. Rétt er að minnast þess að sem svar við tilraunum hershöfðingja til valdráns hefur allsherjarverkfall verkalýðs oft reynzt nægj- anlegt til að hindra slíkt, svo sem það valda- rán þýzkra herforingja 1921, sem kennt er við Kapp. A öllum sviðum mun þessi endurskoðun baráttutækninnar verða að fara fram: Marxistiskir valdaflokkar sósíalistísku ríkj- anna þurfa að endurskoða alvarlega afstöðu sína, er í ljós kemur að alþjóðlegt auðvald ætlar í skjóli „friðsamlegrar sambúðar” að koma fasisma á í borgaralegum lýðræðisríkj- um, hvar sem það þarf þess og getur. Sam- starf verður að takast með voldugustu flokk- unum: í Sovétríkjunum og Kína. Og það verður ekki nóg að sósíalistísku ríkin séu hið 159
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.