Réttur


Réttur - 01.07.1973, Síða 15

Réttur - 01.07.1973, Síða 15
Starfsmenn ríkisstjórnarinnar — fangar landráðalýðsins. þá muni miklu meiri varkárni og tortryggni beitt gagnvart embættismönnum ríkisins, ekki sízt herforingjum, og ráðstafanir gerðar til þess að tryggja þjóðfélagið gegn land- ráðum og ofbeldi slíkra aðila, svo harm- sagan frá Chile endurtaki sig ekki. Þá þarf að koma samtökum verkalýðsins alþjóðlega á það stig að valdaráni fasista eins og í Chile sé samstundis svarað af öllum verklýðssamtökum heims með algeru banni á slíkt land: vörur þess, viðskipti, siglingar og hverskonar þjónusm. Slíkt myndi nægja til að hnekkja hverri fasistastjórn. Rétt er að minnast þess að sem svar við tilraunum hershöfðingja til valdráns hefur allsherjarverkfall verkalýðs oft reynzt nægj- anlegt til að hindra slíkt, svo sem það valda- rán þýzkra herforingja 1921, sem kennt er við Kapp. A öllum sviðum mun þessi endurskoðun baráttutækninnar verða að fara fram: Marxistiskir valdaflokkar sósíalistísku ríkj- anna þurfa að endurskoða alvarlega afstöðu sína, er í ljós kemur að alþjóðlegt auðvald ætlar í skjóli „friðsamlegrar sambúðar” að koma fasisma á í borgaralegum lýðræðisríkj- um, hvar sem það þarf þess og getur. Sam- starf verður að takast með voldugustu flokk- unum: í Sovétríkjunum og Kína. Og það verður ekki nóg að sósíalistísku ríkin séu hið 159

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.