Réttur


Réttur - 01.07.1973, Qupperneq 53

Réttur - 01.07.1973, Qupperneq 53
mæli svo málsmetandi forystumanna sem þeirra Jónanna, neitaði þorri fundarmanna að víkja undan og láta segjast í þessu máli. Við atkvæðagreiðslu hlaut 1. liðurinn 24 atkvæði, en 7 greiddu atkvæði í móti, en hin atriðin voru að sjálfsögðu samþykkt svo til í einu hljóði. En allt um það ber þess að gæta, að Jón Sigurðsson hefur mátt fagna því, að hét var eigi samþykkt það, sem ýmsir höfðu kveð- ið upp úr um áður í hita baráttunnar, að fundurinn væri eins konar stjórnlagaþing, heldur ætti stjórnarskrármálið að hljóta hefð- bundna þinglega meðferð. Nefnd var kjörin til að ganga frá bæn- arskrám til konungs og Alþingis, og var hin síðarnefnda lögð fram á fundinum „sama kvöldið hálfri stundu fyrir miðnætti" og sam- þykkt í einu hljóði eftir nokkrar umræður. Daginn eftir, 29. júní, var gengið frá ávarpi til konungs og kosin nefnd til að færa það kon- ungi. Voru þeir fyrst kjörnir Jón Sigurðsson, Jón Guðmundsson og Tryggvi Gunnarsson. en til vara Asgeir Asgeirsson kaupm. á Isafirði og Björn Jónsson lögfræðistúdent í Kaup- mannahöfn. Jónarnir drógu sig þó báðir til baka, en Tryggvi var ekki á fundinum. Svo virðist eftir frásögn Víkverja að dæma sem Jóni Sigurðssyni hafi þótt hér fulllangt geng- ið og verið mikið niðri fyrir, er hann and- mælti kosningu: „Jón Sigurðsson lýsti því þegar yfir, ar) hann gæti sjálfsagt eigi flutt þá bænarskrá fram fyrir hans hátign konung- inn, er færi fram á það, er hann hefði mót- mælt, og þegar einstakir fundarmenn sögðu, að þeir með kosningunni hefðu viljað sýna Jóni það traust og þá virðingu, er þeir bæru fyrir honum, taldi hann á þá fyrir það, að þeir hefðu getað haldið hann svo óstöðugan og hviklyndan, að hann nú vildi fylgja þvi fram, sem hánn nýlega hefði mótmælt. Það væri skylda hvers manns jafnan að fylgja sannfæringu smni og það væri lítið traust Sr. Benedikt Kristjánsson — rauk burt i fússi —. til manns að halda, að hann mundi bregða út af því. Hefði fundurinn haft traust á sér, þá hefði hann aðhyllzt tillögur sínar." Var nú sr. Matthías Jochumsson valinn í nefnd- ina, æn hvers vegna annar var ekki einnig til- nefndur liggur ekki ljóst fyrir. Þetta skipti þó engu máli, er til kom, þar sem nefndin var aldrei látin aðhafast neitt. Nokkur önnur mál komu lauslega til um- ræðu á fundinum. Rætt var um viðbúnað að þjóðhátíðinni að ári og í því sambandi fjall- (a(ð um möguleika á samning Islandssögu, er menn töldu brýna nauðsyn bera til að gefa út. Af því varð þó ekki og virðast menn nú að hundrað árum liðnum ætla að reka af sér 197
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.