Réttur


Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 34

Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 34
Héðinn Valdimarsson. Sigfús A. Sigurhjartarson unni um þetta leyti til útlanda til að tryggja meiri hluta sambandsstjórnar flokkslegt sam- band við sósíaldemókrata-flokka Norðurlanda og ná í 200.000 kr. lán fyrir tilstilli sænska sósíaldemókrataflokksins, á bak Alþýðusam- bandsins, en til herkostnaðar fyrir Framsókn- arliðana og til þess að ná algerlega undir sig Alþýðublaðinu og Alþýðuprentsmiðjunni. Er- lendis kölluðu þeir sig hina einu sönnu sósía- lista. Loforð fyrir þessu fékkst gegn auka- tryggingum frá þeim „helztu" persónulega, en útborgun dróst lengi vel. Haraldi Guðmunds- syni var því att á foraðið og settur í farar- brodd í hinni nýju stóru klofningsárás, þó að honum væri klofningurinn upprunalega á móti skapi, aðallega vegna þess að hann var óviss- ari um árangurinn, en þeir trúuðustu. Meiri hluti sambandsstjórnar liafði látið stela með- limaskrá Jafnaðarmannafélagsins á skrifstofu þess utan skrifstofutíma og voru nú fjölda- margir meðlimir þess boðaðir á undirbúnings- sprengifund kvöldið áður og ákveðið þar að kljúfa Jafnaðarmannafélagið, ef ekki tækist að vinna það við formannskosningu. Sama kvöld var haldinn fundur í fulltrúaráði verk- lýðsfélaganna í Reykjavík. Þar höfðu samein- ingarmenn % hluta atkvæða, en andstæðing- arnir mættu ekki, nema einn til að vitna, og var samþykkt þar vantraust á sambandsstjórn, St. Jóhann, Jón Axel og Soffíu, kosið í stjórn Alþýðubrauðgerðarinnar og gefið umboð fyr- ir hlutabréf í Alþýðuhúsinu. Á aðalfundi 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.