Réttur


Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 39

Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 39
Baráttan um að bjarga saklausum: ÞAU TÍU FRÁ WILMINGTON Þeir sem þekkja sögu bandarísks rétt- arfars, muna eftir Scottsboro-drengjun- um níu. Þeir voru saklausir ákærðir fyrir að' hafa nauðgað hvítum stúlkum í járn- bfautarvagni. Baráttan fyrir að frelsa þá Ur klóm „réttvísinnar" var hörð og tók langan tírna. Hún hófst um 1930. Þeir S|ðustu voru látnir lausir 1950 - og sak- leysi þeirra viðurkennt.1 Það eru mörg slík mál uppi i Banda- rikjunum í dag, þar sem negrar, indián- ar> Puerto-Rico-menn og annað „litað“ lr>innihluta-þjóðernisfólk á í hlut. Eitt slíkt mál varðar „þau tíu frá Whnington“. Það eru níu negrar og ein Síra Benjamín F. Chavis. hvít kona, sem liafa verið dæmd í 282 ára fangelsi samanlagt - algerlega saklaus. Orsökin er sú að Ku-Klux-Klari-lýður og svipuð samtök hófu baráttu gegn því að hvít og svört börn væru saman í skóla. Það var á árunum 1966-71, þegar mikil ofsóknaralda gekk yfir Bandaríkin. Þá gerðist það í febrúar 1971 að Ben Chavis, þrítugur prestur í „hinni sam- einuðu kirkju Krists“, var beðinn um að korna til Wilmington í Norður-Karo- línu-ríki, til þess að aðstoða negrana við að ná fram mannréttindum sínum. Hann skipulagði kröfugöngur til stuðnings negrabörnunum og síðan kom til átaka, 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.