Réttur


Réttur - 01.08.1979, Side 28

Réttur - 01.08.1979, Side 28
Drotnunargjarnar yfirstéttir — árásaraðilar gegn íslandi „Þegar í jandinn varð gamall, fór hann í klaustur," segir fornt máltæki. Auðmannastéttir Vesturveldanna þvaðra nú mikið um lýðræði. — Það lýð- ræði, sem til er hjá þeim hafa verklýðs- stéttirnar komið þar fram með byltingu í Frakklandi, með allslierjarverkfalli í Belgíu, með aldarlangri harðvítugri mannréttindabaráttu í Englandi o.s.frv. Hið sanna innræti sitt sýndu þessar valdastéttir í ]rví að leggja undir sig með báli og brandi mikinn hluta veraldar á undanförnum öldum: arðræna vægðar- laust meirihluta mannkynsins, er þar bjó, brjóta niður menningu þeirra jjjóða og atvinnuhætti, til þess að geta síðan notað íbúana sem hráefnaframleiðendur handa sér og markað fyrir verksmiðjuvörur sín- ar. Enska auðmannastéttin drotnaði sem einvaldur yfir fjórða hluta mannkyns í upphafi aldarinnar. Hryðjuverk Belgíu- konungs í Kongo, framferði franska hers- ins í nýlendum Iians, manndrápsferill hollenska auðvaldsins á Indlandseyjum — munu seint úr minnum líða þeim, er sögu þeirra þekkja eða hinna, er kvalir þeirra þoldu, og afkomenda þeirra. Hámarki sínu náði lýðræðishræsni þessara valdastétta Erakklands og Eng- lands, er þær köstuðu lýðræði og frelsi Spánverja, Austurríkismanna og Tékka, sem bráð í gin þýska úlfsins — Hitlers- hersins — á árunum 1936—38 — til þess að efla hann til árásar á Sovétríkin, — og Morgunblaðið söng þeim fagnaðarsöng fyrir. Eftir að bandarískt auðvald óx upp í j)ví landi í lok 19. aldar, tók Joað að traðka í svaðið hugsjónir brautryðjenda frelsis- ins hjá Jaeirri miklu þjóð. Kúgunarandi j^ess auðvalds og stórveldishroka Jjess óx við stríðsgróða tveggja styrjalda — og hugað var á heimsdrotnun að lokum „vel heppnuðum“ múgmorðum með at- omsprengjum — er þetta auðhringavald hugði sig einoka til yfirdrotnunar mann- kyns. Það var lítill vandi þessu volduga hervaldi að ná tangarhaldi á íslandi með blekkingum, lygum og ofbeldi, eins og 1000 öðrum herstöðvum út um heim. Með úrslitakostum, lygum og hótunum var landið hertekið 1941, svikinn „samn- ingurinn“ um að fara með herinn 1945, krafist amerískra herstöðva á íslandi til 99 ára 1. okt.. þess árs, ísland hlekkt inn i Nat.o 1949 með loforðinu um „aldrei her á friðartímum“, innrás amerísks hers framin 1951 með þverbroti á loforðum og forsendum samnings — og innrásarherinn situr hér enn, — en keyptir j^rælar vinna að Jrví að gera þjóðina að jieim umskipt- ing að hún trúi auðtröllinu, sem ætlar henni að vera skotspónn í stríði sínu, trúi ])ví fyrir að vernda sig sem úlfurinn lambið. Og þrælslyndi auðþrælanna vex svo að jiá tekur að dreyma um að selja Fjallkonuna á leigu fyrir lagiegar fjár- fúlgur, svo jieir megi lifa hátt á vændi, ef verkalýður íslands gerðist óþægur í því að láta arðræna sig að nýlendusið. Það, sem allir j^essir fornu og nýju ný- lendukúgarar meintu með heimsókninni var: 164

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.