Réttur


Réttur - 01.08.1979, Side 29

Réttur - 01.08.1979, Side 29
Hvað viljið pið vera að þvœla um frelsi og sjdlfstceði, Islendingar? Hafið ýkkur hœga. Hér er valdið, sem getur sýnt ykk- ur i tvo heima.na, ef þið unið því ekki að vera njósnastöð og aðsetur eitur-lyfjahers okkar. Við höfum áður ráðist á ykkur i tveim þorskastriðum — og eklti hikað við að drepa islenska menn. Ykkur er best að þjóna oss, dansa með okkur striðsdansinn a vneðan þið tórið. Og ef lýðrœðissöngur- lrin okliar svcefir ekki þetta samviskugrey ykkur vegna úrkula vonar ykkar um »þjóðfrelsi“, — þá getum við svo sem lát- *ð guð vorn, Mammon, miskunna sig yfir valdsmenn ykkar, svo þið að lokum þeg- ið — eða tautið i hæsla lagi á hátiðisdög- um ykkar: Alltaf að vikjaJ“ Et tu, Brute7) Og hví létu Norðmenn hafa sig til að vera með í að sýna Islendingum hervald nýlendukúgaranna fornu, — Norðmenn, sem reyndust oss þjóða best í sjálfstæðis- baráttu vorri á lf). öld? 165

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.