Réttur


Réttur - 01.08.1979, Qupperneq 49

Réttur - 01.08.1979, Qupperneq 49
Vinnuveitendur um nýja kjarasamninga: Verðbætur á sex mánaða fresti Heildarlaunakostnaður aukizt ekki Kjaramálaráðstcfna Vinnuveitendasambands ■ alnnHa vor haMin i arsor i Breytingar á kjarasamningum verði gerðar innan þeirra marka að þær hafi ekki í för með sér lögum um stjórn efnahagsmála o.fl. nr. 13/1979: Breytingar á verði innlendrar vöru og þjónustu, er stafa af hækkun launa, hvort sem er Glöggt er þaS enn hva'ð þeir vilja ihaldsmenn: ræna kaupi og réttindum af verkamönnum. beita þeim vopnum til launalækkunar, sem aldrei hefur fyrr verið beitt á íslandi. Það hefur greinilega komið fram hjá for- manni Vinnuveitendasambands íslands (VSÍ), Þorsteini Pálssyni, í yfiriýsingu bans og aðgerðum undanfarið. Þeir ofstækismenn, alikálfar íhalds. fæddir með silfurspón í munni, — sem nú ráða ríkjum í VSÍ og íhaldinu munu ekki hika við að stöðva allt atvinnulíf ís- lands með allsherjarverkbönnum nógu •engi til þess að svelta verkalýð til undir- 9efni og uppgjafar — eða ella að verða aÖ þola slík verkbönn svo lengi að þeir verði að selja íbúðir sínar og annað, sem Þeir hafa eignast fyrir harða stéttabaráttu °9 mikinn þrældóm síðasta aldarþriðj- ung. Verkalýðurinn hefur því öllu að tapa, sem hann hefur áunnið sér í launakjörum °9 eignum síðan lífskjarabylting hans sigraði 1942—47, ef hann lætur hið for- herta, gerspillta umskiptings-atvinnurek- endavald alikáifanna komast til valda. II. Alþýðutryggingarnar og öll slík mannréttindi eru í veði Það er augljóst af öllum þeim ummæl- um, sem fram liafa kornið úr íhaldsher- búðunum um nauðsyn á niðurskurði rík- isframlaga á fjárlögum, að meining þess afturhalds er að skera stórum niður fram- lög til almannatrygginga og önnur sltyld mannréttindi — eins og atvinnuleysis- tryggingar o. s. frv. Þeir munu lítt hampa slíku fyrir kosn- ingar, íhaldsmenn, en tala því rneir um „sparnað á fjárlögum", „nauðsyn lækk- unar skatta“ og annað því um líkt, án þess að segja fyrr en eftir á, — ef þei fá völdin — hvar eigi að spara. Hugsun alikálfa auðvaldsins er: verka- lýðurinn á að þræla fyrir lágt kaup, svo við getum byggt okkur allt að því milj- 185
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.