Réttur


Réttur - 01.04.1982, Qupperneq 29

Réttur - 01.04.1982, Qupperneq 29
leyfar þess í samfélagi þvi, er ríkti á Krít 1500 árum fyrir Kristsburð, — minna má á frá- sögn biblíunnar um Deboru, „dómarann”, — og allra skýrast — er þetta í forsögu Grikkja og goðafræði þeirra. Sjálfstæði konunnar í íslendingasögunum er og tví- mælalaust leyfar frá frjálsu ættasamfélagi — og enn hefur haldist hér í lögum að börn megi kenna jafnt við mæður sem feður (enda vissara) svo sem Droplaugarsynir gerðu forðum daga. Á þessum tíma „mæðraveldisins”, (Matriarkat) — eins og það oft er kallað, en ekki réttilega, þvi konan var þá meira foringi en valdhafi, — setti þetta þjóðfélagsástand og svip sinn á trúarbrögðin. Menn skópu sér þá sem síðar goðin í sinni mynd — og það var engin tilviljun að æðsti guðdómurinn i Soffta Guðmundsdóttir þeim fjölbreytta goðaheimi var kona: ,,hin mikla móðir” — eða „Magna mater” eins og var heitið á henni á latneskri tungu, er Rómverjar kynntust fyrirbrigði þessu ekki síst í löndum þeim er lágu að Miðjarðarhafi, og heyrði þá að mestu forsögunni til. Bók4 eins helsta grískufræðings Breta, George Thomsons, er var prófessor i grísku við Birmingham-háskóla, gefur máske gleggsta rnynd af þvi hvernig þróunin (og byltingin) frá „mæðraveldi” til karlaveldis endurspegl- ast i goðafræði og hetjusögum Grikkja. Of langt mál yrði að ræða þetta mál hér, en benda skal á eftir á nokkrar bækur um þetta áhugaverða viðfangsefni. SKÝRINGAR.: 1. í „Rétti” frá þessum árum eru margar greinar um kvenfrelsisbaráttuna, svo sem „Konan og sósialism- inn 1975 (1. hefti), fyrirlestur Jóhannesar úr Kötlum: „Konan, menningin og friðurinn” (3. h. 1975), margar greinar í 4. hefti 1975 helgaðar bar- áttuári konunnar. 2. Sjá grein í Rétti 1975, bls. 238—241: „Sylvia Pank- hurst og Lenin 1920”. 3. Bók þessi heitir „Studies in aneient Greek Society. The Prehistorie Ægean”, London 1949. Bók Friedrich Engels „Uppruni fjölskyldunnar, einka- eignarinnar og ríkisins”, sem Asgeir Bl. Magnússon þýddi og kom út 1951 hefur eigi aðeins inni að halda bæði i formála Ásgeirs og bókinni sjálfri miklar upp- lýsingar um söguskeið „móðurréttarins”, heldur er og í hvortveggja visað til fjölda bóka um þetta stór- merkilega mál. — Sá, sem að vissu leyti ruddi braut- ina með visindariti sínu um þetta söguskeið var Baehofen með riti sinu „Multerrecht” (Móðurréttur) 1861 og fjallaði um þróunarsögu fjöl- skyldunnar. — Skal þeim, sem vilja kynna sér þessi mál sögulega sérstaklega bent á þýðingu Ásgeirs á bók Lngels, ef þeir vilja fyrst og fremst lesa um mál þessi á íslensku, en á rit G. Thomsons, ef enskan kemur þeim að gagni. 93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.