Réttur - 01.10.1982, Blaðsíða 4
Lýðveldisstofnuninni var fagnað
sem sigri á frelsisbaráttunni
■ .... ..............%.
Lýðveldistofnuninni fagnað í Reykjavík 18. júní 1944.
Það er tími til kominn að þjóðin vakni
til meðvitundar um að það er verið að
leiða hana á vígvöll sem fórnarlamb
bandarísku hernaðar- og stóriðjuklík-
unnar — áður en það er of seint.
Skýringar:
Nánar má lesa um þessi mál í Rétti í
eftirfarandi greinum:
„Ráðbanar íslendinga" 1981, bls. 3-19
Árni Björnsson: „Sögubrot af her-
námsandstöðu": 1980, bls. 41-59 og
bls. 108-122.
„Bandaríkjastjórn undirbýr að hefja
kjarnorkustríð að lyrra bragði", 1980
bls. 203.
Einar Karl Haraldsson: „Líkurnar á
atómstríði fara vaxandi. — Rjúfa
verður tengsl fslands við kjarnorku-
vopnakerfin!" 1981, bls. 73-82.
„Ronald Reagan og ragnarök mann-
kyns" 1981, bls. 192-202.
„Auðdrottnun og vígbúnaðarvitfirr-
ing" 1982, bls. 106-107.
Sleinunn Jóhannesdóttir: „Friður
vopnavaldsins er l'riður dauðans",
1982, bls. 110-112.
„Upphaf bandarískrar ásælni gagnvart
íslandi" 1974, bls. 108-129.
196