Réttur


Réttur - 01.10.1982, Blaðsíða 59

Réttur - 01.10.1982, Blaðsíða 59
Andropov. sínu — og Sovétríkin eru eina stórveldiö í heiminum, sem þessir „kaupmenn dauð- ans“, er drottna í Bandaríkjunum, hræð- ast. Áætlun Sovétríkjanna fyrir árið 1983 N. Baibakov, formaður áætlunarnefnd- ar æðsta ráðsins gerði 23. nóv. grein fyrir áætlun næsta árs. Samkvæmt henni munu þjóðartekjur vaxa um 2% frá árinu 1981. 80% þeirrar upphæðar fer til að bæta lífskjörin. Mánaðarlaun hækka um 2,6% frá árinu 1982 og tekjur bændafólks í samyrkjubúum um 4%. Greiðslur úr sam- eiginlegum sjóðum til ókeypis menntun- ar, heilsugæslu o.s.frv. hækka um tæp 5%. — Rauntekjur á mann munu aukast um 3%, er það hærri tala en undanfarin ár. ungkommúnista og gengdi þar mörgum trúnaðarstörfum. 1939 gekk hann í flokk- inn. Var hann skæruliði í styrjöldinni miklu. 1951 fer hann til starfa hjá mið- stjórn og er kosinn í hana 1961 á 22. flokksþinginu. 1962 verður hann einn af riturum miðstjórnar og síðar yfirmaður öryggisnefndar ríkisins. Frá apríl 1973 hefur hann verið félagi í framkvæmda- nefnd flokksins. Andropov hefur nú tekið við því ábyrgðarmikla starfi að vera leiðtogi Sov- étþjóðanna á þeim stórhættulegu tíma- mótum mannkynssögunnar, þegar ofstæk- isfull yfirdrottnunarstefna bandaríska hervaldsins og auðvaldsins („hernaðar- og stóriðjusamsteypan“, sem Eisenhower varaði þjóð sína og mannkynið við) stofn- ar lífi mannkynsins í hættu með offorsi Namibía Bandaríkin og Suður-Afríka hindra sjálfstæði Namibíu. Orsökin skýrist þegar menn íhuga að fjölþjóðarhringarnir, flest- ir amerískir, flytja út árlega hráefni að verðmæti 1000 milljónir dollara frá hinni hráefnaríku Namibíu. — Pað þarf að þurrausa auðlindirnar og fá loks íbúunum rúið land í hendur. — Við íslendingar þekkjum þessa herra: Bretar ætluðu líka að þurrausa íslensk fiskimið og skilja ísland eftir snautt af fiski. Og Nato-þýin á íslandi ætluðu að ærast er sósíalistar settu 12 mílna fiskveiðilandhelgi 1958. Það átti allt að vera Rússa-þjónkun! Og bresku herskipin réðust á ísland, er var hersetið af Bandaríkjamönnum. Muna menn hvernig fór? 251
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.