Réttur


Réttur - 01.10.1982, Blaðsíða 56

Réttur - 01.10.1982, Blaðsíða 56
ERLEND VÍÐSJÁ Illvirki Bandaríkjastjórnar Bandaríkjaher beitti ótal tegundum eit- urvopna í árásarstríði sínu á Víetnam. Heilir frumskógar voru eyðilagðir á margra ferkílómetra svæðum með því að varpa lamandi taugagasi (typan: VX) úr flugvélunum „S 130“ og „C 130“ yfir þá. 4 milljónir hektara af fjallaskógum voru þurrkaðir út á þennan hátt. Það tekur 200-400 ár fyrir þá að vaxa aftur og þar, sem jarðvegurinn var eyðilagður með tilbúnum ofsa regnskúrum, tekur það árþúsundir að mynda hann aftur. Ægilegust eru þó illvirki Bandaríkja- manna hvað eiturgasið snertir, sem 2 milljónir Víetnama fengu að kenna á. Og þar koma ekki aðeins til greina kvalir þeirra, er lifa árásirnar af. Eiturgasteg- undirnar „Orange“ blandað með „Diox- in“ breyta erfðaeinkennunum, þannig að börn þeirra, er komist hafa í snertingu við þessar eiturgastegundir Bandaríkja- manna, fæðast vansköpuð á ýmsan hátt: handalaus, ólæknandi sár, hendur á heila- kúpunni o.s.frv. Hundruð þúsunda kvenna verða ófrjóar. Og þessum van- skapnaði fjölgar í sífellu. Tala vanskapn- inga var 1967 33-sinnum hærri en 1952 og 248
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.