Réttur - 01.10.1982, Page 61
Mótmæli í ísrael gegn morðunum í Beirut.
Bandaríkjastjórnar, sem ber alla ábyrgð
á framferði Begin-stjórnarinnar. Pað er
Bandaríkjastjórn sem heldur þeirri stjórn
uppi með fé og hergögnum, er gert hafa
Ísraelsríki að líklega 4. sterkasta herveldi
heims. — Kommúnistaflokkur Israels og
fjöldi róttækra Gyðinga hafa mótmælt
þessu ódæði. — En Bandaríkjastjórn
kippir sér ekki upp við mótmælin. Henni
mun vart finnast þessi múgmorð mikil,
eftir milljónamorð hennar í Vietnam.
Hver íiðin stund
er lögð í sjóð
Skúli Gudjónsson frá
Ljótunnarstöðum
Þessir minningaþættir eru fá-
dæma skemmtilegir. Skúli segir frá
barnaskólanámi sínu, en kennari
hans þar var Arndís Jónsdóttir,
sem þekktari er sem „Elskan hans
Þórbergs". Hann segir frá Sam-
vinnuskólaárum sínum, kennur-
um, nemendum og öðru gáfu-
fólki, sem hann kynntist,
Borðeyrardeilunni, pólitískum
hræringum heima í sveitinni á tíma
Finnagaldursins o.fl. Töfrar máls
og stíls eru með þeim hætti, að
þessi bók verður lesin aftur, aftur
og aftur.
Verð kr. 444.60
Skuggsjá
253