Réttur


Réttur - 01.10.1982, Blaðsíða 55

Réttur - 01.10.1982, Blaðsíða 55
Nexö og Paul Robeson 1949. útgáfufyrirtæki, sem gaf þetta stórmerka rit út. — Þarna kemur svo margt fram, sem menn voru búnir að gleyma, t.d. í bréfinu til Ninu Krimovu í 3. bindi, nr. 744, 1951, er hann ræðir brottrekstur Maxim Gorkis frá Bandaríkjunum í tíð McCarthyismans. Skyldi nokkurt íslenskt bókasafn eiga þetta stórmerka rit? — Allt kom það út á árunum 1969-1972. Hitt stórræðið, sem Börge Houmann hófst handa með, er þessu fyrra var lokið, var ævisaga Nexös „Martin Andersen Nexö og hans samtid 1869-1919“ heitir fyrra bindið, sem kom út 1981 hjá Gyldendal í stóru broti eins og bréfasafnið og er rúmar 540 síður. Vonaðist Houmann eftir að síðara bindið kæmist út 1982. Allt er ritið prýtt fjölda mynda og að öllu leyti unnið af slíkri vísindamennsku og snilli, svo ekki sé talað um dugnaðinn, að aðdáunarvert er. — Árið 1982 var Hou- mann og gerður heiðursdoktor við háskól- ann í Greifswald fyrir þessi miklu störf sín varðandi ævi og rit Nexös. — Fyrirlest- ur þann, er hann hélt, þegar hann tók á móti þeirri nafnbót, kallaði hann „60 ár með Martin Andersen Nexö“, því fyrst kynntist hann skáldinu, er hann sem sendill færði honum skeyti — og er ræða þessi skemmtileg og fróðleg í senn. Vonandi tekst Börge Houmann enn að halda áfram því mikla verki, sem hann hefur verið að vinna, þótt hár aldur færist yfir þennan afreksmann á svo mörgurn sviðum mannlegs lífs. E.O. 247
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.