Réttur


Réttur - 01.10.1982, Blaðsíða 50

Réttur - 01.10.1982, Blaðsíða 50
draga ályktun um þau baráttusvið, sem verkalýðshreyfingin og stjórnmálaarmur hennar ætti að leggja áherslu á á komandi árum. Pað er í fyrsta lagi forgangsverk- efni, að þessir aðilar móti ýtarlega efna- hagsstefnu, sem unnt er að setja fram sem skýran og trúverðugan valkost á móti efnahagshugmyndafræði atvinnurekenda. í þessari efnahagsstefnu er ekki nægilegt að tína til rök fyrir réttlátari tekjuskipt- ingu. Pað er ekki síður nauðsynlegt að taka á því skipulagi efnahagsstarfseminn- ar, sem ræður þeim þjóðartekjum, sem til ráðstöfunar eru á ári hverju. Allt of lengi hafa atvinnurekendur leikið þann leik að bæta hag sinn á kostnað þjóðartekna, t.a.m. með því að skapa atvinnukreppu. Til þess að þessu marki verði náð er nauðsynlegt, að launþegahreyfingin efli eigin hagrannsóknir og komi á laggirnar sjálfstæðum stofnunum á því sviði til mótvægis við hagdeildir atvinnurekenda. Með hjálp slíkrar sjálfstæðrar hagfræði- vinnu er ennfremur unnt að gera rök- studdar kröfur til opinberra efnahags- stofnana um að þær láti af hlutdrægni sinni í efnahagsumræðunni. Þessi vinna væri þó að miklu leyti unnin fyrir gýg, ef ekki væri unnt að koma niðurstöðunum á framfæri við kjósendur og launþega. Pað er því annað forgangs- verkefni verkalýðssamtakanna að efla kynningar- og fræðslustarf sitt bæði innan eigin vébanda og út á við og með virkri þátttöku í fjölmiðlabaráttunni. 242
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.