Réttur


Réttur - 01.10.1982, Blaðsíða 57

Réttur - 01.10.1982, Blaðsíða 57
1976 50-sinnum hærri. Myndirnar efst eru af tveim stúlkubörn- um, sem fæddust blindar: Dam Thi Lyen (vinstra megin) 8 ára og systir hennar 6 ára Dam Thi Hiep. Faðir þeirra vann á svæði, sem Bandaríkjamenn höfðu sprautað eitri á. Bandaríkjastjórn lánar fasistastjórn Suður-Afríku 1000 milljónir dollara til múgmorða Nýlega lét Bandaríkjastjórn, sem ræð- ur bæði alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Al- þjóðabankanum slíka stofnun, sem kennd er við Sameinuðu þjóðirnar, lána fasista- stjórn Suður-Afríku 1000 milljónir doll- ara. — Hin hvíta yfirstétt Suður-Afríku er ein hin ríkasta í heimi. Ekki mun fé þetta eiga að fara til að bæta kjör hinnar svörtu þjóðar, sem er meirihlutinn rétt- indalaus. Höfuðtilgangurinn mun vera að búa fasistana enn betur að vopnum til hernaðar á frjáls ríki svertingja í nágrenn- inu og til að bæla niður frelsishreyfingar blökkumanna í Namíbíu. Ástin og aðstoðin hjá Bandaríkja- stjórn, er fasistastjórnir eiga í hlut, — hvort heldur er í Suður-Afríku, Tyrklandi eða annarsstaðar, — er álíka sterk og hræsni hennar fyrir lýðræði og mannrétt- indum. Af verkunum skulið þér þekkja þá. Hrynur bankakerfi auðvaldsheimsins? Ein afleiðingin af heimskreppu auð- valdsþjóðfélagsins er að fjöldi landa, sem tekið hafa stórlán hjá helstu risabönkum auðvaldsheimsins á undanförnum áratug- um til uppbyggingar atvinnufyrirtækja, sem nú verða fyrir barðinu á kreppunni, getur ekki greitt skuldir sínar, jafnvel ekki vexti. Mexico skuldar 80 milljarða dollara, alls er talið að skuldir þróunarlanda og sumra sósíalistískra landa séu nú orðnar meir en 800 milljarðar dollarar. Banka- drottnar Bandaríkjanna óttast almennt hrun, ef hart væri gengið að skuldunaut- um. Ef t.d. Brasilía yrði gjaldþrota ætti hinn voldugi Citybank í New York á 249
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.