Réttur


Réttur - 01.10.1982, Blaðsíða 53

Réttur - 01.10.1982, Blaðsíða 53
Börge Houmann. hitti í Höfn. En þetta varð því miður hans síðasta ferð til Evrópu um langt skeið, því er heim kom braust á ofsóknaræðið sem kennt er við McCarthy — og Paul Robeson varð raunverulegur fangi í Bandaríkjunum, meðan aðrir listamenn urðu í tíma að flýja land, eins og Chaplin. En í Höfn hafði Paul Robeson heilsað upp á Martin Andersen Nexö — og þessi tvö stórmenni listanna í verka- lýðshreyfingunni fengið að ræðast við. Einnig við ísland hafði Nexö samband á þessu skeiði. „Mál og Menning“ gaf þá út „Dittu mannsbarn“ í hinni ágætu þýðingu Einars Braga og „Endurminning- ar“ Nexös. En „Pelle Erobreren“ og „Martin hin röde“, frægustu skáldsög- urnar hafa enn ekki verið þýddar. — Mart- in Andersen Nexö hafði verið hér sem fréttaritari „PoIitiken“ 1909 og skrifaði þá ágæta grein um ísland, sem sýndi skilning hans á sjálfstæðisbaráttu vorri. Var sú grein þýdd í „ísafold“ 18. ágúst 1909. — Þessi grein birtist í „Reiseskild- ringer“, miklu greinasafni Nexös, sem 245
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.