Réttur


Réttur - 01.10.1982, Blaðsíða 19

Réttur - 01.10.1982, Blaðsíða 19
manna í Dagestan, en þar voru þau forn í ranni, og fengið köllun um að byrja meinlæti og guðrækilegt líferni. Líklegt er að guðfræðislegar undirstöður Mansúrs hafi verið Naksjbandí-bræðralag, og til þess er hann a.m.k. talinn í munnmælum á ættlandi sínu. Bræðralag þetta er eitt af mörgum andlegum samböndum hreintrú- armanna í íslömskum sið; með kárínum og ströngum meinlætum leita bræðralags- menn sér þekkingar á órannsakanlegum guðlegum leyndardómum. Þeir fylgja stranglega boðum Kóransins, sjaría. en hafna fortakslaust öðrum lögmálum og hverskonar nýmælum og svo fornum órituðum mannasetningum og siðvenjum, adat í serknesku máli. Eins og nærri má geta urðu þeir sjálfkrafa römmustu fjand- menn jarðeigenda og smáfursta, en adat voru einmitt þær stoðir sem héldu uppi ríki þeirra. Mansúr gerðist nú einsetumaður um hríð og leitaði sér kunnáttu um leynda hluti. Honum vitraðist þá Múhameð spámaður og bauö honum að flytja samlöndum sínum boðskap íslams og kallaði hann ímam, og það tignarheiti bar hann síðan ellegar nefndist sjeik (hvort- tveggja haft um trúarleiðtoga hjá múslim- um); nafnið Mansúr tók hann sér samtím- is, en það merkir sigurvegara. Þetta var 211
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.