Réttur


Réttur - 01.10.1982, Blaðsíða 8

Réttur - 01.10.1982, Blaðsíða 8
Gimsteinar íslenskrar ritlistar og sagnfræði. Annað bindið af ritsafni Sverris Kristjánssonar er nýkomið út hjá Máli og Menningu og geymir slíkar perlur ritlistar og skilgreiningar einstakra þátta í íslenskri sögu 19. og 20. aldar að enginn, sem ann sögu lands vors má án þess vera, — ekki hvað síst á þeim tímum, sem voldug öfl reyna að slíta sundur allt samhengi í aldalangri lífsbaráttu þjóðar vorrar og gera hana framandi fortíð sinni, innlima hana andlega og líkamlega annarri þjóðasamsteypu, gera hana og land vort að fótaskinni og herstöð árásarstórveldis. Hér er hver greinin annarri snjallari í skilgreiningu manna og rituð af þeirri stíl- snilld, sem einkenndi bestu erlenda sagn- fræðinga 19. aldar. íhugum greinarnar um Jón Sigurðsson. Ég vissi að það var eitt mesta áhugamál Sverris, að fá að skrifa æfisögu Jóns Sigurðssonar, og ef svo hefði verið þá hefði íslensk þjóð eignast ævisögu þjóð- hetju sinnar og þjóðfrelsisleiðtoga, sem hann og hún hefðu verið sæmd af. f staðinn tignar hún hann nú einn dag á ári, — en „mölvar svo merkisstöng hans“, er mest á ríður að starfa í hans anda, svo notuð séu hér ádeiluorð Guðmundar Guð- inundssonar skálds úr kveðju hans „Til íslensku þjóðarinnar“. Sverrir fékk einu sinni aðstöðu til að rannsaka að nokkru starf Jóns Sigurðs- sonar erlendis og uppgötvaði þá m.a. fjölda greina, er Jón hafði ritað í norsk blöð um sjálfstæðisbaráttu íslendinga og var Sverri gert mögulegt að gefa þær og Sverrir Kristjánsson. 200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.