Réttur


Réttur - 01.10.1982, Blaðsíða 31

Réttur - 01.10.1982, Blaðsíða 31
Baldur Óskarsson: Færa fjármagnið frá alþýðu til auðvalds Verðbólgan hefur jafnan verið eitur í beinum verkalýðsins í landinu, vegna þess að hún flytur til eignir í þjóðfélaginu frá fátækum til ríkra. Á undanförnum ára- tugum hefur gífurleg eignatilfærsla átt sér stað með þessum hætti í íslenska þjóð- félaginu. Stóreignamenn og verslunarauð- valdið hefur án fyrirhafnar rakað saman fé af völdum verðbólgunnar, en sparifjár- eigendur í landinu, fyrst og fremst eldra fólk og unglingar, sem geymt hafa nokkr- ar krónur á almennum bankabókum, hafa búið við árvissa skerðingu á eignum sín- um. Eignalausu æskufólki, sem er að hefja búskap, hefur með hverju árinu verið gert erfiðara fyrir að koma yfir sig þaki. Þetta hefur verið hróplegt misrétti í okkar mannfélagi. MorgunhlaAshölIin. 223
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.