Réttur


Réttur - 01.10.1982, Blaðsíða 1

Réttur - 01.10.1982, Blaðsíða 1
léttur 65. árgangur 1982 — 4. hefti Líf mannkyns alls hangir á veikum þræöi. „Tegundin maöur“ („homo sapiens"), sem náttúran hefur framleitt á milljóna ára þróun, er í þeirri hættu aö útrýma sjálfri sér. — Það þarf aðeins einn logandi neista á þann kjarnorkubálköst, sem upp hefur verið hlaðinn, — til þess að tendra þann eyðingareld, sem útrýmir mannkyninu og gerir ef til vill jörðina að logandi víti — eða í „besta“ falli heimkynnum afskræmdra dýrategunda. Auðugasta yfirstétt jarðar, bandaríska auðvaldið, hefur breytt kyndli frelsisgyðjunnar í logandi vítiseld, sem hún í staurblindri græðgi eftir auði og alheimsdrottnun, er reiðubúin að bera á bálkestina þegar minnst varir. Ronald Reagan, hættulegasti valdamaður heims, hefur árangurslaust enn sem komið er, reynt að kúga Nato-stjórnir Evrópu til að setja niður Persing 2 eldflaugar og aðrar er hleypt gætu fyrstu atómskotunum á Sovétríkin — og tendrað þar með Surtarloga mannkynsins. En Ronald Reagan telur sig eiga þægari og blindari skósveina á íslandi en í nokkru öðru landi Norðurálfu. Erindrekar hans eru þegar búnir að fá þessa blindingja til þess að staðsetja nokkrar Awacs-flug- vélar á íslandi og vinna nú að því að fjölga þeim. Awacs-vélarnar eru stjórnstöðvar bandarísku kafbátanna á Norður-Atlantshafi. Þær geta hvenær sem er látið skjóta fjölda kjarnorkueldflauga úr kafbátum, sem eru á kafi í hafinu kringum landið, beint í skotmörk í Sovétríkjunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.