Réttur


Réttur - 01.01.1975, Blaðsíða 68

Réttur - 01.01.1975, Blaðsíða 68
nú hungursneyðum í Asíu og Afríku. — Þess- ar smálestir matar eru til, en þær kosta 2 milj- arða dollara. Hungrið er ekki óumflýjanlegt náttúrufyrirbrigði, — orsakir þess eru þjóð- félagslegar. í lok október 1974 kom í Bandaríkjunum út skýrsla frá „Economic Research Service", rannsóknardeild landbúnaðarráðuneytisins í hagfræðiefnum. I þeirri skýrslu kom fram að 1978 til 1970 hefðu Bandaríkin, Kanada, Astralía og Argentína rekið landbúnaðarpóli- tík, sem leiddi til minnkunar þess svæðis, sem hveiti var sáð í, um þriðjung. „Hefðu þessi lönd haldið því hveitiræktarsvæði, sem þau höfðu 1967 og 1968, þá hefði verið hægt að framleiða 90 miljónum smálesta meir af hveiti," stóð í skýrslunni. — Það átti að reyna að leyna þessari skýrslu, af því að alþjóðlega matvælaráðstefnan hófst í Róm í nóvember, en tókst ekki. Og í Róm sögðu fulltrúar Bandaríkjanna og annarra „alls- nægtalanda", að því miður þá hefðu þau nú yfir minna hveiti að ráða en ella, því upp- skeran hefði ekki verið góð!! Það er óttast að á komandi uppskerutíma- bili deyi um 10 miljónir manna hungurdauða, mestmegnis smábörn. McGovern, öldungadeildarþingmaður, sá er féll fyrir Nixon í forsetakosningum, lagði til í ræðu á Rómarþinginu um matvælin að herveldin minnkuðu hernaðarútgjöld um einn tíunda og olíuframleiðslulöndin fórnuðu einum tíunda af nýja olíuverðinu til þess að bæta úr hungrinu. Með fyrrnefndu ráðstöf- uninni myndu fást 20 miljarðar dollara og hinni síðarnefndu 7 miljarðar dollara. Með öðrum orðum: Peningarnir og mat- vælin eru til, en . . . Það er eins og hjá Ihaldinu í Reykjavík 9. nóvember 1932: Um morguninn voru engir peningar til svo verkamenn gætu feng- ið að vinna, til að seðja sult barna sinna. En um kvöldið, þegar búið var að slá niður lögregluna í Reykjavík, þá voru nógir pen- ingar til. 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.