Réttur


Réttur - 01.01.1975, Blaðsíða 33

Réttur - 01.01.1975, Blaðsíða 33
Blóð- sunnudagurinn 9. janúar 1905 Zarinn blóðugi. Teikning eftir Galanis i „L’ássiette au beurre" í París í febrúar 1905. Sunnudaginn 9. janúar 1905, fóru þús- undir verkamanna í Pétursborg áleiðis til keisarans með bænaskjal, undir krossum og keisaramyndum, til að biðja hann líknar í eymd sinni. Orbirgðin svarf að þeim. Rúss- nesk—japanska stríðið jók enn á hörmung- arnar. Gapon prestur, sem hafði starfað með- al þeirra í samráði við leynilögregluna, taldi þeim trú um að keisarinn myndi bænheyra þá. Svarið er fólksfjöldinn fékk voru skotin úr byssum varðliðsins við Vetrarhöllina. — Þau skot drápu eigi aðeins fjölda fólks, þau drápu líka barnslegu trúna á keisarann í hjörtum fólksins. Maxim Gorki var í Pétursborg þennan dag. Hann mótmælti harðlega morðunum, því yfirvöldunum var mjög vel kunnugt um friðsamlegan tilgang fólksins. Hann var tek- inn fastur, en það varð að sleppa honum úr fangelsinu sakir mótmæla frá ýmsum lönd- um Evrópu. Gorki skrifaði lýsingu á þessum degi í ritgerðinni: „9. janúar". Og ef til vill var þessi atburður kveikjan í snilldarsögu hans „Móðirin", sem hann skrifaði árið eftir. (Þýdd af Halldóri Stefánssyni og gefin út af Máli og menningu 1938). Blóðsunnudagurinn varð raunverulega upphaf uppreisnarinnar um allt Rússaveldi 1905—6. Verkamenn og bændur risu hvar- vetna upp gegn kúguninni. 14. júní varð upp- reisnin á bryndrekanum „Potemkin". A síð- ustu mánuðum ársins náði þessi uppreisn hámarki sínu. Byltingarmenn töpuðu, en lærðu nóg til þess að næsta uppreisn heppn- aðist: 7. nóvember 1917. Uppreisnin á Potemkin og „Móðirin" eru bæði tekin til meðferðar í tveim af snjöllustu kvikmyndum þeirrar listar. Og norður í Kanada orti Stephan G. hið stórfenglega kvæði sitt „Pétursborg", sem birt er hér á eftir. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.