Réttur


Réttur - 01.01.1975, Blaðsíða 53

Réttur - 01.01.1975, Blaðsíða 53
„Hann hefur heilan heim að vinna.“ — Verkalýðurinn byrjar að brjóta fjötrana. (Táknmynd utan á tímariti Alþjóðasambands kommúnista forðum daga). Ég talaði um marxískan flokk og á ég þá ekki síst við, að hann kunni ævinlega sem best sk I á því, hvernig snúast beri við vandanum á hverjum tíma, einnig óvæntum vanda. Stirðni hann i kenni- setningum án tengsla við verulelka hvers tima, er hann ekki marxískur lengur. Fyrsta skilyrðið, sem ég nefndi var um styrk- leikahlutföllinn i heiminum. Um það segir svo i Leið Islands til sósialismans: „Styrkleikahlutföllin í heim num eru nú þegar með þeim hætti, að telja má að fyrsta skilyrðinu sé fullnægt og i æ rikara mæli með hverju árinu, sem líður." Ef með þessu er átt við, að við höfum eitthvert öryggi fyrir þvi, að stjórn sem framkvæmi sósialska umþyltingu á Islandi, yrði lát'n í friði, þannig að ekki kæmi 11 erlendrar ihlutunar, þá er hér að minum dómi of mikið sagt. Jafnvel þótt við hefðum losað okkur við herstöðina og skilið v ð NATO, má búast við þvi, að íslensk auðmannastétt tryggði sér stuðning erlendis frá, til þess að ná aftur völdunum með ofbeldi og léti nú allt sitt tal um lýðræði sigla s nn sjó, meðan hún hefði nokkra von, hversu tvisýn sem hún væri. Að sjálfsögðu verða íslenskir sósíalistar að vera við því búnir að tryggja það i tíma, að unnt verði að kæfa slíkar gagnbyltingartilraunir í fæðingunni. Hitt er rétt, að 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.