Réttur


Réttur - 01.01.1975, Síða 53

Réttur - 01.01.1975, Síða 53
„Hann hefur heilan heim að vinna.“ — Verkalýðurinn byrjar að brjóta fjötrana. (Táknmynd utan á tímariti Alþjóðasambands kommúnista forðum daga). Ég talaði um marxískan flokk og á ég þá ekki síst við, að hann kunni ævinlega sem best sk I á því, hvernig snúast beri við vandanum á hverjum tíma, einnig óvæntum vanda. Stirðni hann i kenni- setningum án tengsla við verulelka hvers tima, er hann ekki marxískur lengur. Fyrsta skilyrðið, sem ég nefndi var um styrk- leikahlutföllinn i heiminum. Um það segir svo i Leið Islands til sósialismans: „Styrkleikahlutföllin í heim num eru nú þegar með þeim hætti, að telja má að fyrsta skilyrðinu sé fullnægt og i æ rikara mæli með hverju árinu, sem líður." Ef með þessu er átt við, að við höfum eitthvert öryggi fyrir þvi, að stjórn sem framkvæmi sósialska umþyltingu á Islandi, yrði lát'n í friði, þannig að ekki kæmi 11 erlendrar ihlutunar, þá er hér að minum dómi of mikið sagt. Jafnvel þótt við hefðum losað okkur við herstöðina og skilið v ð NATO, má búast við þvi, að íslensk auðmannastétt tryggði sér stuðning erlendis frá, til þess að ná aftur völdunum með ofbeldi og léti nú allt sitt tal um lýðræði sigla s nn sjó, meðan hún hefði nokkra von, hversu tvisýn sem hún væri. Að sjálfsögðu verða íslenskir sósíalistar að vera við því búnir að tryggja það i tíma, að unnt verði að kæfa slíkar gagnbyltingartilraunir í fæðingunni. Hitt er rétt, að 53

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.