Réttur


Réttur - 01.08.1975, Qupperneq 57

Réttur - 01.08.1975, Qupperneq 57
ERLEND VIÐSJÁ HlMH ÍTALÍA Það gætir mjög upplausnar í flokki „kristi- legra demókrata" í Italíu eftir hinn sögulega sigur Kommúnistaflokks Italíu í bæjarstjórn- arkosningunum 15. júní í sumar. Forsætisráðherra flokksins Moro sagði m.a. í ræðu: „Það hefur verið brotið við blað í sögu landsins, nýr kafli hefst .... Við erum ekki vinsæll flokkur, ef flokkur vor á að end- urfæðast, þá verður hann að losa sig við hroka valdsins. Framtíðin er ekki lengur bara á okkar valdi." Kvað hann nauðsynlegt að skapa nýja jákvæða afstöðu til kommúnism- ans. Fyrir ári síðan hefði svona yfirlýsing þessa manns vakið stórkostlega eftirtekt. Nú eru þessi ummæli aðeins veikur endurhljómur al- menningsálitsins á Italíu. „Kristilegi demókrataflokkurinn" er spillt- ur flokkur, hneykslin fylgja honum sem skugginn, foringja á hann enga, er duga, og frumkvæði er þar ekki að finna. Einn af starfsmönnum flokksins lýsti því nýlega, hvernig flokkurinn væri að „leika ríkisstjórn" alltaf með sömu gagnslausu mönnunum: „Við látum Rumor koma í stað Fanfani, Piccoli í stað Rumors, Colombo í stað Piccoli og Andreotti í stað Colombo — þangað til KPI (Kommúnistaflokkur Italíu) loksins kemur í stað DC („Demochristiani"). Þær ellefu miljónir ítalskra kjósenda, sem nú greiddu atkvæði með ítalska kommúnista- flokknum, eru sá múrveggur, sem hindrar fasistana í valdatöku, því flokkurinn er reiðu- búinn að mæta þeim á götunni eins og 1960, er slíkt valdarán fasista vofði yfir og komm- únistarnir sýndu vald sitt á gömnni. En flokk- urinn er líka reiðubúinn að stjórna, þegar fólkið felur honum það — og því hefur hann nú borgarstjórana í flestum stærsm borgum Italíu, — sumstaðar með aðstoð Sósíalista- flokksins, en svo mikið er álit Kommúnista- flokksins og upplausnin hjá hægri flokkun- um: „kristilegum" og „krötum" að t.d. í Milanó greiddu tveir bæjarfulltrúar hinna fyrrnefndu og þrír hinna síðarnefndu atkvæði með kommúnismm í borgarráðið — og voru auðvitað strax reknir úr þessum flokkum. Þeir kommúnistar, er annars standa vinstra megin við Kommúnistaflokk Italíu, svo sem flokkur sá, sem kenndur er við tímaritið Manifesto („Manifesto-PDUP") og fékk tæpa háifa miljón atkvæða í kosningunum (1,8%) kýs í borgarstjórnunum með Kommúnista- flokknum og átti nýlega í samingum við miðstjórn K.F. Italíu í húsi miðstjórnarinnar í Róm — þrátt fyrir mikinn meiningarmun. Fer því fjarri að þessir „vinstri kommúnistar" líti á ítalska Kommúnistaflokkinn sem ein- hvern sósíaldemókratiskan flokk. Raunsæi er ríkt hjá þessum aðilum öllum. VENEZUELA Vene2uela þjóðnýtir nú olíuiðnaðinn frá 201
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.