Réttur


Réttur - 01.10.1975, Blaðsíða 62

Réttur - 01.10.1975, Blaðsíða 62
ERLEND VÍÐSJÁ ANGOLA Angola er líklega ríkasta land Afríku. Þess vegna reyna vestrænir auðhringar fyrst og fremst Bandaríkjanna, að ná landinu á sitt vald, er portúgölsku nýlendukúgararnir verða að yfirgefa það eftir 500 ára arðrán og kúgun. Bandaríska olíufélagið Gi/lj Oil heldur t.d. olíulindunum í Cabinda, sem eru mjög miklar, og reynir að stuðla að því að leppar þeirra taki þar við. Og þannig er það víðar. (Gulf Oil pumpar 150.000 fömm (barrels) olíu á dag úr olíulandinu Angola). Þjóðfrelsishreyfing Angola MPLA var stofnuð 10. des. 1956. Frelsisstríð hennar hófst raunar 4. febrúar 1961 með árás á fang- elsi það í höfuðborginni Luanda þar sem margir leiðtoga þeirra voru í dýflissu Portú- gala. Nokkm síðar drap portúgalski herinn 40.000 bændur í hefndarskyni fyrir uppreisn- ina. En þjóðfrelsisherinn MPLA var mjög sigursæll í frelsisstríðinu. I apríl 1974 var þriðjungur Angola á hans valdi (50.000 fer- km.) og síðar réð hann 12 af 16 fylkjum Angola. — Foringi MPLA er Agostinho Neto, byltingarsinnað skáld, prestssonur, sem hvað eftir annað var fangelsaður af Portú- gölum. Þegar nær dróg þeirri stund að Portúgalar fæm, fóru erlendir auðhringar og afrískar ríkisstjórnir, sem þeir höfðu tök á, að „gera út" eða efla klofnings-flokka, til þess að ná auðlindum Angola undir sig eða halda þeim í klóm sínum. Foringi MPLA, A. Neto Það átti að endurtaka sorgleikinn frá Kongo (Zaire), er frelsishetjan Lumumba var myrtur, en erindrekar auðhringanna náðu tökum á landinu. Mobnto „forseti" Zaire, var á sínum tíma meðsekur um morðið á Lu- mumba. Og nú er hann og CIA, sem stendur á bak við FNLA-hreyfinguna. Foringi FNLA er Robert Holden. Tímarit- ið ,,Africa" í Senegal lýsir honum svo að hann sé í þjónustu CIA, hluthafi í ýmsum fyrirtækjum og bönkum í Zaire, svo og stór- jarðeigandi. „New York Times" segir að allt frá 1962 hafi CIA séð FNLA fyrir vopnum og fé. Taldir eru upp nokkrir CIA-agentar, 270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.