Réttur


Réttur - 01.10.1975, Blaðsíða 29

Réttur - 01.10.1975, Blaðsíða 29
PABLO NERUDA: FJALLIÐ OG ÁIN (El monte y el ríó). I landi mínu er fjall. í landi mínu er á. Fylgdu mér. Nóttin leitar upp til fjallsins. Hungrið leitar niður til árinnar. Fylgdu mér. Hverjir eru þeir sem þjást? Ég veit ekki, en þeir eru mínir. Fylgdu mér Ég veit ekki en þeir kalla á mig og segja við mig: Við þjáumst! Fylgdu mér. Og þeir segja við mig: Þorp þitt, ólánssama þorpið þitt milli fjallsins og árinnar PABLO NERUDA var fæddur 1904. Eftir 1921 gaf hann út mörg kvæðasöfn eftir sig, m.a. um spönsku borgarastyrjöldina: Espana en el corazón (1937). Hann varð þjóðskáld Chile. Frægasta kvæðabók hans um Chile var: Canto general de Chile (1950). Samúð hans með Indíánum Ameríku er sérstaklega sterk. Hann fékk bókmenntaverðlaun Nobels 1971. Neruda var I miðstjórn Kommúnistaflokks Chile og þingmaður i öldungadeildinni. Hann var mjög veik- ur 1973 og valdarán fasistanna 11. septemþer reið honum að fullu. Hann andaðist skömmu siðar. vill ekki þerjast eitt gegn hungri og sorgum, það þíður þín, vinur. Ó, þú sem ég elska litla rauða korn hveitisins. Baráttan verður hörð lífið verður hart en þú kemur með mér. Erla Sigurðardóttir þýddi 237
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.