Réttur


Réttur - 01.10.1975, Blaðsíða 30

Réttur - 01.10.1975, Blaðsíða 30
Sylvia Pankhurst og Lenin 1920 Sylvia Pankhurst. Teikning I. Brodskys 1920. Eitt af því, sem vafalitið hefur stutt að því að efla þá réttindabaráttu kvenna, er vann sinn mikla sigur 24. október, er sýning myndarinnar „SAMAN VIÐ STONDUM" í sjónvarpinu. Sagan af hetjulegri réttindabaráttu hinna bresku ,,suffragetta“ hefur iljað margri konunni um hjartaræturnar og hvatt hana til dáða. Myndin endar þegar heimsstyrjöldin fyrri byrjar. Emmeline Pankhurst gerist þá ásamt Christabel dóttur sinni ákafur talsmaður breskrar heimsveldisstefnu, en Sylvia Pank- hurst fylkir sér í röð róttækasta verkalýðsins og talar gegn stríðinu. Emmeline varð svo síðar þingmaður breska íhaldsins, en Sylvia var alltaf yst til vinstri og skal nú nokkuð sagt frá barátm hennar. Sylvia var fædd 1882. Hin nánu tengsl, sem hún kom á, — eins og sást í myndinni — við bláfátækan verkalýðinn í East End (austurborg) Lundúna1’ leiddu til þess að hún stofnar ,,The Workers Socialist Feder- ation" (Sósíalistíska verkamannasambandið) og breytir blaði sínu „Woman’s Dread- nought" (bryndreki kvenna) í „Workers Dreadnought" (bryndreki verkamanna). Réð Sylvia þar raunverulega öllu og var í allri baráttu sinni framúrskarandi hugrökk. Barð- ist hún heitri baráttu fyrir byltingunni í Riiss- landi og hinu unga sovétlýðveldi svo og fyrir byltingarhreyfingunum í Evrópu. Meðal þeirra, sem töluðu á fundum þeim, er hún 238
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.