Réttur


Réttur - 01.10.1975, Blaðsíða 1

Réttur - 01.10.1975, Blaðsíða 1
œttur 57. árgangur 1975—4. hefti Það reynir á reisn íslensks verkalýðs og hreyfingar hans á næstunni. Sú prangarastétt, sem stefnunni ræður nú, mun annaðhvort kollsigla þjóðar- skútunni með ofhleðslu brask-bákns síns, — eða sigla henni í strand á fjör- um erlendu skuldanna, einblínandi á skurðgoð sitt á klettastöllunum: alræði prangsins — sem hún prýðir með fögru nafni frelsisins. Nema annaðhvort gerist: að bandingjum lágkúrunnar og úrræðaleysisins takist að blekkja al- þýðu til þess að fórna hagsmunum sinum, svo forréttindi prangaralýðsins verði í engu skert, — eða hitt að verkalýðshreyfingin rísi upp í öllu sínu veldi og víki vandræðastjórninni til hliðar segjandi: Nú skal ég sjálf taka við stjórn og ábyrgð með þeim, sem enn láta sér annt um atvinnulif, sjálfstæði og framtíð þessa lands. Afturhaldið íslenska hefur aldrei séð aðra lausn en lækkun launa íslensks almúga, hvort sem verið hefur hin versta kreppa eða yfrið nóg af auð: Svo var það haustið 1932, er miðstjórn Sjálfstæðisflokksins ákvað að hefja alls- herjar kauplækkun með launalækkun í atvinnubótavinnunni og það kostaði bardagann 9. nóvember að sanna að peningar væru til án launalækkunar- rnnar. Og svo var það 1944, er afturhaldsöfl prangaranna í Framsókn og íhaldi heimtuðu launalækkun, en verkalýðurinn tók í taumana og vann 209
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.