Réttur


Réttur - 01.10.1975, Blaðsíða 58

Réttur - 01.10.1975, Blaðsíða 58
skilning að í Jandhelgismálinu er um þessar mundir barist um tilverugrundvöll íslenskrar þjóðar. Flokksráðsfundur Alþýðubandalags- ins heitir á alla þá, sem skilja hvað er í húfi að gera sér ljósan háskann af núverandi stjórnarstefnu, að sameinast um kröfuna: Oskoruð yfirráð íslendinga sjálfra yfir landi sínu, gögnum þess og gceSum, ásamt öllum auðlmdum íslenska landgrunnsins og sjávar- ins yfir því." Vinborg Harðardóttir hafði framsögu á fundinum um jafnréttismál. I ályktun fund- arins um það mál segir: „Það verður að heyja baráttuna fyrir jafn- rétti kynjanna í nánum tengslum við baráttu verkalýðshreyfingarinnar og konur verða að vera virkar í stéttarfélögum sínum. Á sama hátt verður verkalýðshreyfingin að taka fullt tillit tii jafnréttis- og frelsisbaráttu kvenna og gera að sinni. Aðeins frjálsar undan fordóm- um og með sama rétt og skyldur og karlar geta konur raunverulega orðið virkar í sam- eiginlegri baráttu. Flokksráðsfundurinn minnir á að jafnrétti er grundvallaratriði í stefnuskrá Alþýðu- bandalagsins og lýsir yfir fullum stuðningi við jafnréttis- og frelsisbarátm kvenna. „Engin kvennabarátta án stéttabaráttu! Engin stéttabarátta án kvennabaráttu!” I ályktun um flokksstarfið sem starfshópur á fundinum undirbjó að undangengnum um- ræðufundi ungra sósíalista um flokksstarfið, þá var samþykkt að nýkjörinni miðstjórn bæri að veita starfinu að verkalýðsmálum algeran forgang og hefja skipulagningu á öflugu verkalýðsmálastarfi. Auka yrði um- ræðu og skoðanaskipti innan flokksins og samþykkt var að koma á fót fræðslumiðstöð er annaðist fyrirgreiðslu við fræðslustarf fé- lagsdeilda og skipuleggði erinda- og nám- skeiðshald. A flokksráðsfundinum var kjörin ný mið- stjórn, en sú lagabreyting var gerð á fundin- um að fjölgað var í miðstjórn og sitja nú 45 menn í miðstjórn. AÐVARANIR UM HRUN ÞJÓÐARBÚSKAPAR Fiskifræðingar og starfshópur á vegum Rannsóknarráðs ríkisins hefur aðvarað þjóð- ina á hinn alvarlegasta hátt um yfirvofandi hrun þjóðarbúskaparins, ef ekki er komið á virkri stjórn veiðanna nú þegar, er takmarki fyrst og fremst veiðar þorsksins. A áraatgnum 1951—60 var meðal þorsk- afli 468 þús smálestir, á áratugnum 1961— 70 var hann kominn niður í 395 þús. smá- lestir. Standist spár má búast við að meðal- aflinn yfirstandandi áratug verði 325 þús. smálestir. Verði ekkert að gert má búast við minnkun niður í 320 þús. smálestir árið 1978 og allt niður í 230 þús. árið 1979- Síðan myndi halda áfram að versna: 1985 t.d. niður í 100 þús. smálestir. Hætta er svo á algerum bresti stofnsins. M. ö. orðum: Með því fyrirhyggjuleysi, er ríkt hefur, getur afleiðingin í versta falli orð- ið efnahagslegt hrun og gjaldþrot þjóðarinn- ar. Það má forða frá þessum ófarnaði, ef tekin er upp virk stjórn á veiðunum. Yrði þá aflinn á næsta ári að dragast saman, líklega niður í 210 þús. smálestir, en síðan mætti búast við stöðugri aflaaukningu í krafti virkr- ar stjórnar og getur þá aflinn, ef klak tekst vel verið kominn yfir 400 þús. smálestir 1985. — Þannig má bjarga þorskstofninum með virkri stjórn á veiðunum. Menn munu minnast þess að undangengn- ar tvær heimsstyrjaldir björguðu þorskstofn- inum, er hann var í hættu kominn. Nú verð- um vit vor sjálfra — og virk barátta út á við — að vinna það verk. Það ber allt að 266
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.