Réttur


Réttur - 01.10.1975, Blaðsíða 57

Réttur - 01.10.1975, Blaðsíða 57
INNLEND □n VÍÐSJÁ □ J FLOKKSRÁÐSFUNDUR ALÞÝÐUBANDALAGSINS Flokksstjórnarfundur Alþýðubandalagsins var haldinn í Kópavogi dagana 14—16. nóv. s.l. Fundinn sóttu 113 aðalfulltrúar frá 38 Alþýðubandalagsfélögum í öllum kjördæm- um landsins. Aðalmál fundarins voru efnahags- og kjaramál, en einnig voru gerðar ályktanir um jafnréttismál, sjálfstæðismál og ítarleg álykt- un um flokksstarfið. I stjórnmálaályktun fundarins sem birtist í Þjóðviljanum þriðju- daginn 18. nóv. segir m.a.: „Stefna ríkisstjórnarinnar í efnahagsmál- um hefur reynst röng og hættuleg þjóðarbú- inu. Hún er meginorsök hinnar miklu dýrtíð- ar, sem afmr hefur leitt til ókyrrðar á vinnu- markaði, beinna framleiðslustöðvana og minnkandi þjóðarframleiðslu,, . . . „Ráðstafanir ríkisstjórnarinnar hafa aukið á vandann og gert hann torleystari en áður var. Þjóðin þarf að fá tækifæri til að kveða upp sinn dóm yfir þessari ríkisstjórn." . . . „I stað þess að miða allar efnahagsaðgerðir við að lækka laun og auka gróða og velta efnahagsvandanum þannig yfir á herðar launafólks, verður að taka upp stefnu skipu- lagshyggju, enda er gróðahvötin ekki for- senda efnahagslegra framfara. Þjóðin þarf að losna sem fyrst við þessa ríkisstjórn. Pólitísk og fagleg samtök launa- fólks þurfa að beita sér fyrir myndun ríkis- stjórnar, sem hafi það markmið að stjórna Islandi í þágu almennings og að vinna að lausn þess vanda á sviði efnahags- og at- vinnumála, sem nú steðjar að þjóðinni og stefnir okkar þjóðarbúskap í alvarlega hætm innan fárra ára, ef ekki verður að gert." A flokksráðsfundinum var einnig sérstak- lega fjallað um það alvarlega ástand er skap- ast hefði vegna linkindar íslenskra ráða- manna gagnvart erlendu valdi er skýrast kæmi fram í meðferð landhelgismálsins. I niðurlagi ályktunar um sjálfstæðismálin segir ir m. a.: „Samskipti núverandi ráðamanna við er- lent vald hafa í ríkum mæli einkennst af ó- sjálfstæði og undirlægjuhætti. Hvergi gætir þess átakanlegar en í meðferð landhelgis- málsins. Segja má að þetta stórmál hafi nú um tveggja áramga skeið verið prófsteinn á það, hver sé raunverulegur sjálfstæðisvilji og þjóðleg reisn íslenskra stjórnmálamanna og flokka. Ferill ríkisstjórnar Geirs Hallgríms- sonar í því máli er næsta dapurlegur og þjóð- in slegin ugg. A sama tíma og skýrslur vís- indamanna sanna, að svo nærri hefur verið gengið fiskistofnunum, að ekkert er lengur til skipta á Islandsmiðum, stendur ríkisstjórn- in í samningamakki við breta og vestur-þjóð- verja, þær tvær þjóðir, sem ýmist hafa beitt okkur viðskiptaþvingunum eða beinu hern- aðarofbeldi. Fólkið í landinu hefur með fjölda samþykkta varað eindregið við undan- slætti og samningum og sýnt á því fullan 265
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.