Morgunblaðið - 05.01.2006, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 2006 45
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnavörur
Útsalan er hafin.
30% afsláttur af öllum vörum.
Róbert bangsi og... unglingarnir
Hlíðasmára 12 Hverafold 1-3
555 6688 567 6511
Bækur
Góðir lesendur nær og fjær
Við þökkum samfylgdina á liðnu
ári. Höldum svo okkar striki á
nýja árinu. Ekkert vesen eða væl!
Upp með Vestfirði!
Vestfirska forlagið
jons@snerpa.is.
Bækur til sölu. Alþingisbækur
Íslands 1-9 ób.mk., Íslandica HH
1-29 ób.mk., Maríusaga (Unger)
1868 - 1871, ób.mk., Íslenskt Forn-
bréfasafn, ób.mk., Lexicon Poet-
icum, Sveinbjörn Egilsson 1860
ib. Jarðabók Árna Magnússonar
og P.V. 4-11 ób.mk.,
Upplýsingar í síma 898 9475.
Dýrahald
Tvær yndislegar schnauzer p&s
stelpur til sölu. Skemmtilegir
heimilis- og vinnuhundar. Upplýs-
ingar í síma 471 2128 eða 862
0543. www.simnet.is/blaklukka
Heilsa
Hlaupahandbókin 2006 HLAUP,
hlaupahandbókin 2006. Æfinga-
dagbók, æfingaáætlanir fyrir byrj-
endur og lengra komna, viðtöl
o.fl. Afreksvörur, Síðumúla 31,
hlaup.is, Penninn Eymundsson.
Húsnæði í boði
Til leigu góð 2-3 herbergja íbúð
á svæði 101. Leiga 65.000 krónur
á mánuði. Tryggingarfé 65.000
krónur. Meðmæli skilyrði.
Upplýsingar í símum 5535124 og
561 4467.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu mjög gott verslunar-
húsnæði, alls 206 fm. Allt nýtekið
í gegn, hiti í bílaplani og góð bíla-
stæði. Hentar fyrir ýmsan rekstur
t.d. hárgreiðslustofu, verslun og
margt fl. Uppl. í síma 898 3677.
Námskeið
Viltu hafa háar og sjálfstæðar
tekjur? Að skapa sér háar, sjálf-
stæðar tekjur er ekki galdur,
heldur einföld UPPSKRIFT sem
allir geta lært. Skoðaðu
www.Kennsla.com og fáðu allar
nánari upplýsingar.
Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarm.
Kynningarnámskeið í Upledger
höfuðbeina- og spjaldhryggjar-
meðferð verða haldin í Reykjavík
14. janúar og á Akureyri 15. janú-
ar næstkomandi.
Upplýsingar og skráning í síma
863 0611 eða á www:upledger is
Reykstopp árið 2006
Sjálfstyrking - reykstopp - frelsi
frá streitu og kvíða.
Notuð er m.a. EFT (Emotional
Freedom Techniques) og
dáleiðsla (Hypnotherapy).
Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu-
fræðingur, sími 694 5494,
www.EFTiceland.com .
Til sölu
Ótrúlegt úrval af öðruvísi
vörum beint frá Austurlöndum.
Frábært verð. Sjón er sögu ríkari.
Vaxtalausar léttgreiðslur.
Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545,
netfang: postulín.is
Myndavél til sölu. Nikon F-601,
mjög góð vél, lítið notuð. Verð
20.000 kr. eða tilboð.
S. 824 4485 eða vvg@internet.is
Móttökuborð - skrifstofuhúsg-
ögn. Mjög fallegt og vandað mót-
tökuborð, stór tússtafla o.fl. á
skrifstofuna til sölu á góðu verði.
Upplýsingar í síma 591 9009 og
699 7225 í dag og á morgun föstu-
dag
Bílamottur - snjómottur í miklu
úrvali. 20% afsl. í desember.
Póstsendum samdægurs.
G.S. varahlutir ehf.,
Bíldshöfða 14, sími 567 6744.
Bókhald
Bókhald. Getum bætt við okkur
bókhaldsverkefnum, vinnum með
Opusallt kerfi, tilvalið fyrir lítil og
meðalstór fyrirtæki. Uppl. í síma
534 7470 Ingibjörg.
Ýmislegt
Hveitigraspressa
Tilboðsverð kr. 3900,-
Pipar og salt, Klapparstíg 44
Sími 562 3614
Fjarnám á vorönn 2006. Þriðja
og fjórða árið á stúdentsbrautum.
30 rúmlesta skipstjórnarréttindi.
Allir áfangar í WebCT.
Námið kostar einungis 4.250
krónur á önn fyrir utan náms-
gögn. Skráning á vef skólans.
Umsóknarfrestur til 12. janúar.
www.fas.is . Sími 470 8070.
fas@fas.is . Skólameistari.
Bílar
Tilboð óskast. Fiat Seicento,
árgerð 1999, til sölu, ekinn 58
þús. km. Sumar- og vetrardekk.
Viðmiðunarverð 400 þús. Áhv. 80
þús. Einn eigandi. Upplýsingar í
síma 899 0600.
Tilboð 2.790 + vsk.
Mercedes Benz Sprinter 316 CDI
maxi, (Freightleiner), til sölu.
Sjálfskiptur, ESP.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, Kópavogi,
s. 544 4333 og 820 1070.
Nissan Almera 4 SLX.1600
Bíllinn minn er til sölu árg. 1996,
lítið keyrður aðeins 130.000 km.
Sjálfskiptur, rafmagn í rúðum,
sumar- og vetrardekk. Skoðaður
án athugasemda, mjög vel
hugsað um hann að öllu leyti.
Upplýsingar í síma 694 2326.
Iveco 50 C 13, sk. 11.2001.
Ekinn aðeins 45 þ. km. Heildar-
þyngd 5,2 tonn. Lyfta, topp ástand
og útlit.
Kaldasel ehf.,
s. 544 4333 og 820 1070.
Árg. '98, ek. 85 þús. km. Til sölu
Ford KA árg. 1998. Ek. 85 þ. km.
Grár. 3 d. 5 g. 1300cc. Bíll í góðu
ástandi. Verð kr. 300 þ. Upplýs-
ingar í síma 898 8476.
Vörubílar
Mercedes Benz. Til sölu Merc-
edes Benz 814 K vörubíll með
stuttum palli. Upplýsingar í síma
864 4420.
Hjólbarðar
Negld vetrardekk 4 stk. + vinna
155/70 R 13 kr. 22.500
175/70 R 13 kr. 24.900
175/65 R 14 kr. 25.900
185/65 R 14 kr. 25.900
185/65/R 15 kr. 27.900
195/65 R 15 kr. 28.900
205/55 R 16 kr. 37.000
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogur,
s. 544 4333.
Jeppadekk 35". WildSpirit DTX
4 stk. 35/12,5R15. Rúmlega hálf-
slitin. Microskorin. Óskemmd.
32.000. S. 660 1567.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, nýr,
892 1451/557 4975.
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2004, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
símar 696 0042 og 566 6442.
Útsala - Útsala - Útsala
Útsala - Útsala - Útsala
Mjög vandaðar gjafavörur í miklu
úrvali frá Tékklandi og Slóvakíu.
Frábært verð.
Slóvak Kristall,
Dalvegi 16b,
201 Kópavogur, s. 544 4331.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Félag eldri borgara
Gjábakka
Síðasta spilakvöld var 16. des. sl. og var
á spilað á 7 borðum.
Hrafnhildur Skúladóttir og Þórður
Jörundsson sigruðu í N/S-riðlinum með
185 stigum og feðgarnir Lárus Her-
mannsson og Ólafur Lárusson urðu í öðru
sæti með 178.
Í A/V-riðlinum urðu Magnús Halldórs-
son og Oliver Kristófersson efstir með
216 stig en fast á hæla þeim komu Júlíus
Guðmundsson og Óskar Karlsson með
214.
Deildin óskar félögum og landsmönn-
um öllum gleðilegs árs. Spilamennskan
hefst á nýju ári á þrettándanum.
Jólamótin
Minningarmót BR um Hörð Þórðarson
var haldið 30. des. sl. og spiluðu 59 pör.
Selfyssingarnir Kristján Már Gunnars-
son og Helgi Gretarsson sigruðu, hlutu
270 stig yfir meðalskor. Frændurnir
Helgi Jónsson og Helgi Sigurðsson urðu í
öðru sæti með 234, Ómar Olgeirsson og
Ísak Örn Sigurðsson þriðju með 184 og
Þröstur Ingimarsson og Hermann Lár-
usson fjórðu með 178.
Í jólamóti Bridsfélags Hafnarfjarðar
og Sparisjóðs Hafnarfjarðar voru Þröstur
og Hermann í sérflokki og sigruðu örugg-
lega en Erlendur Jónsson og Guðmundur
Sveinsson náðu öðru sætinu eftir hörku-
keppni. 71 par tók þátt í mótinu í Hafn-
arfirði.
Bridsfélag Kópavogs
Fyrsta spilakvöld ársins hjá BK verður
eins kvölds tvímenningur fimmtudaginn
5.1.
Að venju er spilað í Hamraborg 11, 3.
hæð og hefst spilamennska kl. 19.30.
Allt spilafólk er hvatt til að mæta, nýir
og gamlir, vanir og óvanir.
Reykjavíkurmót
í sveitakeppni 2006
Reykjavíkurmót í sveitakeppni verður
spiluð í raðkeppni, allir við alla, 16 spila
leikir. Ef 16 sveitir tilkynna þátttöku
verður spilað þannig:
10. janúar 1.–2. umferð
12. janúar 3.–4. umferð
14. janúar 5.–7. umferð
15. janúar 8.–10. umferð
17. janúar 11.–12. umferð
21. janúar 13.–15. umferð
Ef 18 sveitir, þá verða spilaðar 4 um-
ferðir 14. og 21. janúar.
Ef 20 sveitir (19) þá bætist við spiladag-
urinn 18. janúar en þá verða spilaðar 2
umferðir.
Keppnisgjald er 26.000 kr. á sveit.
Keppnisstjóri er Björgvin Már Kristins-
son. Skráning á bridgefelag.is og brid-
ge.is . Þátttakendur eru beðnir að skrá sig
tímanlega til að auðvelda framkvæmd
mótsins. Skráningarfrestur er til kl. 17, 9.
janúar.
Bridsdeild Barðstrendinga
og Bridsfélag kvenna
Spilamennska hjá Bridsdeild Barð-
strendinga og Bridsfélagi kvenna hefst
mánudaginn 9. janúar. Aðsókn var dræm
á haustmánuðum og því hefur verið
ákveðið að hefja leikinn á eins kvölds tví-
menningi, en næstu þrjú mánudagskvöld
þar á eftir verður spilaður tvímenningur
þar sem tvö bestu kvöld af þremur telja
til verðlauna. Frjáls mæting öll kvöldin.
Framtíð klúbbsins mun síðan ráðast af
mætingu í þessa keppni.
9. janúar.
Eins kvölds tvímenningur – verðlaun
fyrir efsta sætið.
16. janúar–30. janúar.
Þriggja kvölda vortvímenningur, tvö
bestu kvöldin telja til verðlauna. Góð
keppni til að koma sér í spilaform.
Spilastaður er húsnæði BSÍ, Síðumúla
37, 3. hæð. Spilamennska hefst klukkan
19.30 á hverju kvöldi.