Morgunblaðið - 05.01.2006, Side 47

Morgunblaðið - 05.01.2006, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 2006 47 Félagslíf Í kvöld kl. 20.00 Samkoma. Fleiri söfnuðir taka þátt. Jón Þór Eyjólfsson talar. Allir velkomnir. Almenn samkoma í Þríbúðum. Hverfisgötu 42 kl. 20:00. Mikill söngur og vitnisburður. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is. Raðauglýsingar 569 1100 Kennsla Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Kvöldskóli FB Bóknám - Verknám 130 áfangar í boði Stafræn myndvinnsla - Stafræn myndvinnsla fyrir byrjendur og lengra komna Raungreinar - Náttúrufræði, efnafræði, eðlisfræði, landfræði og stærðfræði Upplýsingafræði - Vefsíðugerð, netsamskipti, mynd- og hljóðvinnsla Tungumál - Danska, enska, franska, ítalska, spænska og þýska Fjölmiðlafræði - Greinaskrif, myndvinnsla, ljósmyndun o.fl. Rafmagnsfræði - Heiti og hugtök, útreikningar og raflagnir Hjúkrun - Almenn aðhlynning, skyndihjálp og næringarfræði Tölvugreinar - Upplýsingatækni, ritvinnsla og vefsíðugerð Viðskiptagreinar - Bókfærsla, lögfræði og markaðsfræði Hönnun - Tískuteikningar, hönnun og hugmyndavinna Myndlist - Teikning, skúlptúr og menningarsaga Húsasmíði - Uppbygging, smíði og burðarvirki Lögfræði - Réttarfar, viðskiptalögfræði Íþróttir - Fjallgöngur Innritun í FB Fimmtudaginn 5. janúar frá kl. 16:30 til 18:30 Föstudaginn 6. janúar frá kl. 16:30 til 18:30 Netinnritun á www.fb.is (kvöldskóli) Tónskóli Guðmundar Seljahverfi — Breiðholti Skemmtilegt og fjölbreytt námsefni fyrir alla aldurshópa, byrjendur og hina. Klassík, popp og sönglög. Rokk og ról. * Hljómborð * Píanó * Gítar Kennsla hefst mánudaginn 16. janúar. Innritun í síma 567 8150 og 822 0715. Tónskóli Guðmundar, Hagaseli 15, 109 Reykjavík. Tilkynningar Bækur Bækur til sölu Alþingisbækur Íslands 1-9 ób.mk., Íslandica HH 1-29 ób.mk., Maríusaga (Unger) 1868-1871, ób.mk., Íslenskt Fornbréfasafn, ób.mk., Jarðabók Árna Magnússonar og P.V. 4-11 ób.mk., Fylgi- rit Árbókar Háskóla Íslands, ób.mk., Tíðindi um Stjórnarmálefni Íslands 1854-1875, 1-3 ób. Oldnordisk ordbog Erik Jonsson, 1863 ib., Lexicon Poeticum, Sveinbjörn Egilsson 1860 ib., Lexic- on Poeticum II útg. Goðafræði Grikkja og Rómverja (Stoll), Stjörnufræði 1842, Jónas H., Digtninger på Island, Jón Þorkels- son, 1888, Sproglære Læsebog, R.K.Rask, 1817, Dýrafræði, Steinafræði og Jarðfræði, Benedikt Gröndal, Lítil varningsbok, Jón. Sig. 1861, Vorlöng, Íslenskir listamenn M.Þ. 1-2, 1920-25. Ævisaga Árna Þórarinssonar 1-6 ób.mk., Upplýsingar í síma 898 9475. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Austurvegi 6, Hvolsvelli, miðvikudaginn 11. janúar 2006 kl. 10:30 á eftir- farandi eignum: Brúnalda 3, Hellu, fnr. 225-8445, þingl. eig. Ásmundur Þór Kristins- son, gerðarbeiðendur Íspan ehf. og Sparisjóður Hafnarfjarðar. Efri Þverá, Rangárþing eystra, lnr. 164000, þingl. eig. ESK ehf., gerðarbeiðendur Hafrafell ehf., Kaupþing banki hf. og Lífeyrissjóður bænda. Núpakot, Rangárþing eystra, lnr. 163705, ehl. gþ., þingl. eig. Núpakot ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Hvols- velli. Núpur 2, Rangárþing eystra, lnr. 164055, þingl. eig. Sigrún Kristjáns- dóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Hvolsvelli. Vestri Garðsauki, Rangárþing eystra, lnr. 164204, þingl. eig. Jón Logi Þorsteinsson, Guðrún Jónsdóttir, Sjöfn Halldóra Jónsdóttir og Einar Jónsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 4. janúar 2006. Kjartan Þorkelsson. Atvinnuauglýsingar sími 569 1100 Raðauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR Arngrímur rangfeðraður Í frétt á viðskiptasíðu Morgunblaðs- ins í gær var Arngrímur Jóhanns- son, stofnandi Atlanta-flugfélagsins og stjórnarmaður í Avion Group, rangfeðraður. Beðist er velvirð- ingar á þessum leiðu mistökum. Vitnað í viðtal Helga Í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í gær var vitnað í ummæli biskups Ís- lands sem hann viðhafði í frétt NFS. Ummælin féllu í viðtali við Helga Seljan en ekki Sólveigu Bergmann og leiðréttist það hér með. Mörkin eign- arhaldsfélag ehf. Það skal áréttað að félagið sem reisir nú íbúðir fyrir aldraða í Mörkinni í Reykjavík heitir Mörkin eignarhaldsfélag ehf. en ekki Mörkin ehf. eins og missagt var í frétt Morgunblaðsins í gær. Beðist er velvirðingar á þessum mistök- um. Leiðrétt Kynning á frambjóð- endum FUNDUR til kynningar á þeim tólf frambjóðendum sem taka þátt í próf- kjöri Sjálfstæðisflokksins í Garða- bæ, verður haldinn í dag, fimmtudag kl. 20, í sal Tónlistarskóla Garða- bæjar, Kirkjulundi. Hver frambjóðandi verður með stutta framsögu og eftir kaffihlé verða leyfðar fyrirspurnir. Fundur- inn er öllum opinn Kínversk postu- línssýning TIL landsins er komin sýning á kín- versku postulíni sem nokkrir helstu framleiðendur kínversks postulíns standa sameiginlega að. Áhugi þeirra fyrir Íslandi kviknaði í tengslum við opinbera heimsókn for- seta Íslands til Kína á síðasta ári og hófst skipulagning sýningarinnar í beinu framhaldi af henni. Níu framleiðendur frá postulíns- bænum Jing De Zhen standa sam- eiginlega að sýningunni sem er eins- konar þversnið af framleiðslu- aðferðum og stíl í postulínsfram- leiðslu í Kína á liðnum öldum. Mun- irnir eru til sölu. Sýningin er haldin í Hlíðasmára 15, í Kópavogi alla daga vikunnar frá 9 til 22. Áhrif og áhrifaleysi innan ESB EVRÓPUSAMTÖKIN og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands boða til opins fund- ar í Odda, stofu 101 föstudaginn 6. janúar kl. 12–13. Yfirskrift fund- arins er: Áhrif eða áhrifaleysi Ís- lands á reglusetningu Evrópusam- bandsins – Ákvarðanir og stefnumótun innan ESB. Frummælandi er Daði Einarsson stjórnsýslufræðingur og sérfræð- ingur í lýðheilsumálum hjá ESB. Að loknum inngangsfyrirlestri gefst tími til umræðna og fyrirspurna. Fundarstjóri verður Andrés Pét- ursson formaður Evrópusamtak- anna. Fréttasíminn 904 1100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.