Morgunblaðið - 05.01.2006, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 05.01.2006, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Rennismiðir óskast Framtíðarstörf Vélvík ehf. óskar að ráða rennismiði með sveinspróf. Í boði eru góð laun á afar vel búnu verkstæði þar sem verkefni eru fjölbreytileg. Tækifæri fyrir vandvirka menn með metnað. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Vélvík ehf., Höfðabakka 1, 110 Reykjavík, sími 587 9960, netfang velvik@velvik.is Oddur bakari auglýsir eftir sölufólki virka daga frá og með áramótum. Um er að ræða afgreiðslu á Grensásvegi 26, Reykjavík. Upplýsingar gefur Oddur í síma 699 3677 og 588 8801. Leikskólar Mosfellsbæjar Leikskólakennarar og aðrir með áhuga á skapandi og gefandi starfi Börn og starfsfólk leikskólanna Hlíðar og Hlaðhamra leita að góðu fólki til að vinna með í leik og starfi. Á Hlíð er unnið skapandi starf til þroska og náms, á Hlaðhömrum er unnið í anda Reggio stefnunnar. Laus eru staða deildarstjóra, einnig óskast leikskólakennarar og þroskaþjálf- ar til starfa. Til greina kemur að ráða fólk með aðara menntun og reynslu. Við tökum ykkur fagnandi. Endilega hafið samband við Sveinbjörgu Davíðs- dóttur leikskólastjóra á Hlaðhömrum í síma 566 6351 og 861 3529 eða Jóhönnu S. Hermannsdóttur leikskólastjóra Hlíð í síma 566 7375 og 861 2957. Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja þriðjudaginn 10. janúar 2006 kl. 11:00 á skrifstofu embættisins í Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Auðkúla 1 (145278), Svínavatnshreppi, þingl. eig. Fjársýsla ríkisins, ábúandi og skuldari, Valdimar Trausti Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins. Smáragrund 6 (213-3402), Laugarbakka, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Sigfús Levi Jónsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Húnaþings og Stranda. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 4. janúar 2006. Bjarni Stefánsson, sýslumaður. Kennarar Óskum eftir að ráða nú þegar stundakennara í forföll og sérkennara í hlutastöðu. Umsóknarfrestur til 12. janúar nk. Upplýsingar gefa Arndís Harpa, sími 483 1263, harpa@barnaskolinn.is og Böðvar, sími 483 1141, bodvar@barnaskolinn.is . Atvinnuauglýsingar BM Vallá ehf. óskar eftir að ráða starfsmann í hús- einingadeild, pípugerð o.fl. Góðir tekjumöguleikar fyrir góða menn. Upplýsingar gefur Kjartan í síma 860 5020 eða kjartan@bmvalla.is. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Merkjateigur 4, 208-4090, 50% ehl., Mosfellsbæ, þingl. eig. Lárus Sveinsson, gerðarbeiðandi Og fjarskipti hf., mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 11:30. Rauðarárstígur 41, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Draumur ehf., gerðar- beiðendur Reykjavíkurborg og Tollstjóraembættið, mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 14:00. Rauðarárstígur 41, 201-1269, Reykjavík, þingl. eig. Draumur ehf., gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Tollstjóraembættið, mánudag- inn 9. janúar 2006 kl. 14:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 4. janúar 2006. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar- hlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 9, 0002, hl. kjallara að undanskildum 1,864% götuhæðar, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Hannesson ehf., gerðarbeiðendur Fyrirtækjaútibú SPRON og Tollstjóraembættið, mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Ármúli 23, 010201, Reykjavík, þingl. eig. Neðrihlíð ehf., gerðarbeið- endur Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Berjarimi 12, 221-3136, Reykjavík, þingl. eig. Dagmar Ögn Guðfinns- dóttir, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Bláhamrar 23, 203-9025, Reykjavík, þingl. eig. Sigurbjörg Lára Svavars- dóttir og Eyþór Örlygsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Búðagerði 8, 203-4523, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Sigurbjörnsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Dugguvogur 12, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Hrafnsdóttir, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Dyngjuvegur 3, 010101 og bílskúr 010102, Reykjavík, þingl. eig. Svak ehf., gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Efstasund 71, 202-0416, Reykjavík, þingl. eig. Sigurlína Kristín Magnús- dóttir og Magnús Þ. Jónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Fífurimi 2, 204-0414, Reykjavík, þingl. eig. Hrafnhildur Björk Birgis- dóttir og Jóhann Þórarinn Bjarnason, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Fossháls 13, 0302, Reykjavík, þingl. eig. SU ehf., gerðarbeiðandi Húsfélag Dragháls/Fossháls, mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Gæskur RE, skipaskrárnr. 0472, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Krist- jánsson, gerðarbeiðendur Kaupþing Búnaðarbanki hf. og sýslumað- urinn á Selfossi, mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Hlíð 26, 208-6355, Kjósarhreppur, þingl. eig. Jón Vilhjálmsson, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Hraunberg 4, 226-3336, Reykjavík, þingl. eig. Eggert Arngrímur Ara- son, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Hverafold 1-3, 223-5854, Reykjavík, þingl. eig. G. Ólafsson og Sand- holt sf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Kóngsbakki 11, 204-8382, Reykjavík, þingl. eig. Hilmar Óskarsson, gerðarbeiðendur Ríkisútvarpið og Tollstjóraembættið, mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Laugavegur 36, 010101, 37,5% ehl. Reykjavík, þingl. eig. G.Ólafsson og Sandholt sf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Logafold 101, 204-2565, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ingvar Bene- dikt Ástmarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Sólbraut 5, 0101, Seltjarnarnes, þingl. eig. Sólbraut 5 ehf., gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins B-deild og Vátrygginga- félag Íslands hf., mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Steinunn Finnbogadóttir, RE 325 (áður BA 325) skr.nr. 245, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum, þingl. eig. Skip ehf., gerðarbeið- andi Olíufélagið ehf., mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 14:00. Vesturgata 16B, 020101, Reykjavík, þingl. eig. Db. Eugeniu Inger Nielsen, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sam- einaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 4. janúar 2006. Aðalfundur – viðskiptaþing Verslunarráðs Íslands 2006 Aðalfundur Verslunarráðs Íslands (Viðskiptaráðs Íslands) verður haldinn á Nord- ica Hotel, í Reykjavík, miðvikudaginn 8. febrúar nk. Þá mun jafnframt fara fram Viðskiptaþing Verslunarráðs sem að þessu sinni er haldið undir yfirskriftinni „Ísland 2015“. Samkvæmt 9. gr. laga Verslunarráðs er dag- skrá aðalfundar sem hér segir: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar bornir upp til samþykktar. 3. Úrslit formanns- og stjórnarkjörs tilkynnt. 4. Lagabreytingar. 5. Kosning kjörnefndar. 6. Tekju- og gjaldaáætlun kynnt og árgjöld ákvörðuð. 7. Önnur mál. Athygli félagsmanna er vakin á því að frestur til að skila inn lagabreytingatillögum rennur út 9. janúar nk. og frestur til að skila inn fram- boði til embættis formanns rennur út 18. janú- ar nk. Nánari upplýsingar um fundartíma og dagskrá má finna á heimasíðu ráðsins, www.vi.is. Ástund sérverslun Óskum eftir að ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa í verslun okkar. Leggjum áherslu á eftirfarandi atriði: * Hæfni í mannlegum samskiptum * Ríka þjónustulund * Öguð og skipulögð vinnubrögð * Þarf að geta unnnið sjálfstætt og í hóp * Góð enskukunnátta * Stundvísi og samviskusemi Við leitum að heiðarlegum og áhugasömum eintaklingi sem hefur gaman af að takast á við ný og spennandi verkefni. Umsóknir ásamt ferilskrá og mynd sendist á netfangið arnar@astund.is fyrir 10. janúar nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál. British Embassy, Reykjavík Styrkir til náms Breska sendiráðið býður íslenskum náms- mönnum að sækja um Chevening skólastyrk- inn til framhaldsnáms við breska háskóla skólaárið 2006-2007. Umsækjendur þurfa annað hvort að hafa tryggt sér skólavist eða hyggja á masters- eða dokt- orsnám við breskan háskóla. Styrkirnir eru ein- göngu veittir til greiðslu á hluta af skólagjöld- um. Í samvinnu við sendiráðið mun fyrirtækið GlaxoSmithKline á Íslandi einnig bjóða styrk til náms í einhverri heilbrigðisgrein og KB banki býður tvo styrki. Umsóknareyðublöð fást í breska sendiráðinu, Laufásvegi 31, 101 Reykjavík, sími 550 5100, virka daga frá 9.00-12.00. Eyðublöðin fást einnig á vefsíðunni www.britishembassy.is. Umsóknum ber að skila í sendiráðið ekki seinna en 10. febrúar 2006. Umsóknir sem ber- ast eftir þann dag fá ekki afgreiðslu. Styrkir Styrkir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.