Morgunblaðið - 05.01.2006, Side 46

Morgunblaðið - 05.01.2006, Side 46
46 FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Rennismiðir óskast Framtíðarstörf Vélvík ehf. óskar að ráða rennismiði með sveinspróf. Í boði eru góð laun á afar vel búnu verkstæði þar sem verkefni eru fjölbreytileg. Tækifæri fyrir vandvirka menn með metnað. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Vélvík ehf., Höfðabakka 1, 110 Reykjavík, sími 587 9960, netfang velvik@velvik.is Oddur bakari auglýsir eftir sölufólki virka daga frá og með áramótum. Um er að ræða afgreiðslu á Grensásvegi 26, Reykjavík. Upplýsingar gefur Oddur í síma 699 3677 og 588 8801. Leikskólar Mosfellsbæjar Leikskólakennarar og aðrir með áhuga á skapandi og gefandi starfi Börn og starfsfólk leikskólanna Hlíðar og Hlaðhamra leita að góðu fólki til að vinna með í leik og starfi. Á Hlíð er unnið skapandi starf til þroska og náms, á Hlaðhömrum er unnið í anda Reggio stefnunnar. Laus eru staða deildarstjóra, einnig óskast leikskólakennarar og þroskaþjálf- ar til starfa. Til greina kemur að ráða fólk með aðara menntun og reynslu. Við tökum ykkur fagnandi. Endilega hafið samband við Sveinbjörgu Davíðs- dóttur leikskólastjóra á Hlaðhömrum í síma 566 6351 og 861 3529 eða Jóhönnu S. Hermannsdóttur leikskólastjóra Hlíð í síma 566 7375 og 861 2957. Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja þriðjudaginn 10. janúar 2006 kl. 11:00 á skrifstofu embættisins í Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Auðkúla 1 (145278), Svínavatnshreppi, þingl. eig. Fjársýsla ríkisins, ábúandi og skuldari, Valdimar Trausti Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins. Smáragrund 6 (213-3402), Laugarbakka, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Sigfús Levi Jónsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Húnaþings og Stranda. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 4. janúar 2006. Bjarni Stefánsson, sýslumaður. Kennarar Óskum eftir að ráða nú þegar stundakennara í forföll og sérkennara í hlutastöðu. Umsóknarfrestur til 12. janúar nk. Upplýsingar gefa Arndís Harpa, sími 483 1263, harpa@barnaskolinn.is og Böðvar, sími 483 1141, bodvar@barnaskolinn.is . Atvinnuauglýsingar BM Vallá ehf. óskar eftir að ráða starfsmann í hús- einingadeild, pípugerð o.fl. Góðir tekjumöguleikar fyrir góða menn. Upplýsingar gefur Kjartan í síma 860 5020 eða kjartan@bmvalla.is. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Merkjateigur 4, 208-4090, 50% ehl., Mosfellsbæ, þingl. eig. Lárus Sveinsson, gerðarbeiðandi Og fjarskipti hf., mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 11:30. Rauðarárstígur 41, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Draumur ehf., gerðar- beiðendur Reykjavíkurborg og Tollstjóraembættið, mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 14:00. Rauðarárstígur 41, 201-1269, Reykjavík, þingl. eig. Draumur ehf., gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Tollstjóraembættið, mánudag- inn 9. janúar 2006 kl. 14:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 4. janúar 2006. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar- hlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 9, 0002, hl. kjallara að undanskildum 1,864% götuhæðar, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Hannesson ehf., gerðarbeiðendur Fyrirtækjaútibú SPRON og Tollstjóraembættið, mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Ármúli 23, 010201, Reykjavík, þingl. eig. Neðrihlíð ehf., gerðarbeið- endur Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Berjarimi 12, 221-3136, Reykjavík, þingl. eig. Dagmar Ögn Guðfinns- dóttir, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Bláhamrar 23, 203-9025, Reykjavík, þingl. eig. Sigurbjörg Lára Svavars- dóttir og Eyþór Örlygsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Búðagerði 8, 203-4523, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Sigurbjörnsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Dugguvogur 12, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Hrafnsdóttir, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Dyngjuvegur 3, 010101 og bílskúr 010102, Reykjavík, þingl. eig. Svak ehf., gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Efstasund 71, 202-0416, Reykjavík, þingl. eig. Sigurlína Kristín Magnús- dóttir og Magnús Þ. Jónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Fífurimi 2, 204-0414, Reykjavík, þingl. eig. Hrafnhildur Björk Birgis- dóttir og Jóhann Þórarinn Bjarnason, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Fossháls 13, 0302, Reykjavík, þingl. eig. SU ehf., gerðarbeiðandi Húsfélag Dragháls/Fossháls, mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Gæskur RE, skipaskrárnr. 0472, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Krist- jánsson, gerðarbeiðendur Kaupþing Búnaðarbanki hf. og sýslumað- urinn á Selfossi, mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Hlíð 26, 208-6355, Kjósarhreppur, þingl. eig. Jón Vilhjálmsson, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Hraunberg 4, 226-3336, Reykjavík, þingl. eig. Eggert Arngrímur Ara- son, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Hverafold 1-3, 223-5854, Reykjavík, þingl. eig. G. Ólafsson og Sand- holt sf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Kóngsbakki 11, 204-8382, Reykjavík, þingl. eig. Hilmar Óskarsson, gerðarbeiðendur Ríkisútvarpið og Tollstjóraembættið, mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Laugavegur 36, 010101, 37,5% ehl. Reykjavík, þingl. eig. G.Ólafsson og Sandholt sf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Logafold 101, 204-2565, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ingvar Bene- dikt Ástmarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Sólbraut 5, 0101, Seltjarnarnes, þingl. eig. Sólbraut 5 ehf., gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins B-deild og Vátrygginga- félag Íslands hf., mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Steinunn Finnbogadóttir, RE 325 (áður BA 325) skr.nr. 245, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum, þingl. eig. Skip ehf., gerðarbeið- andi Olíufélagið ehf., mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 14:00. Vesturgata 16B, 020101, Reykjavík, þingl. eig. Db. Eugeniu Inger Nielsen, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sam- einaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 4. janúar 2006. Aðalfundur – viðskiptaþing Verslunarráðs Íslands 2006 Aðalfundur Verslunarráðs Íslands (Viðskiptaráðs Íslands) verður haldinn á Nord- ica Hotel, í Reykjavík, miðvikudaginn 8. febrúar nk. Þá mun jafnframt fara fram Viðskiptaþing Verslunarráðs sem að þessu sinni er haldið undir yfirskriftinni „Ísland 2015“. Samkvæmt 9. gr. laga Verslunarráðs er dag- skrá aðalfundar sem hér segir: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar bornir upp til samþykktar. 3. Úrslit formanns- og stjórnarkjörs tilkynnt. 4. Lagabreytingar. 5. Kosning kjörnefndar. 6. Tekju- og gjaldaáætlun kynnt og árgjöld ákvörðuð. 7. Önnur mál. Athygli félagsmanna er vakin á því að frestur til að skila inn lagabreytingatillögum rennur út 9. janúar nk. og frestur til að skila inn fram- boði til embættis formanns rennur út 18. janú- ar nk. Nánari upplýsingar um fundartíma og dagskrá má finna á heimasíðu ráðsins, www.vi.is. Ástund sérverslun Óskum eftir að ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa í verslun okkar. Leggjum áherslu á eftirfarandi atriði: * Hæfni í mannlegum samskiptum * Ríka þjónustulund * Öguð og skipulögð vinnubrögð * Þarf að geta unnnið sjálfstætt og í hóp * Góð enskukunnátta * Stundvísi og samviskusemi Við leitum að heiðarlegum og áhugasömum eintaklingi sem hefur gaman af að takast á við ný og spennandi verkefni. Umsóknir ásamt ferilskrá og mynd sendist á netfangið arnar@astund.is fyrir 10. janúar nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál. British Embassy, Reykjavík Styrkir til náms Breska sendiráðið býður íslenskum náms- mönnum að sækja um Chevening skólastyrk- inn til framhaldsnáms við breska háskóla skólaárið 2006-2007. Umsækjendur þurfa annað hvort að hafa tryggt sér skólavist eða hyggja á masters- eða dokt- orsnám við breskan háskóla. Styrkirnir eru ein- göngu veittir til greiðslu á hluta af skólagjöld- um. Í samvinnu við sendiráðið mun fyrirtækið GlaxoSmithKline á Íslandi einnig bjóða styrk til náms í einhverri heilbrigðisgrein og KB banki býður tvo styrki. Umsóknareyðublöð fást í breska sendiráðinu, Laufásvegi 31, 101 Reykjavík, sími 550 5100, virka daga frá 9.00-12.00. Eyðublöðin fást einnig á vefsíðunni www.britishembassy.is. Umsóknum ber að skila í sendiráðið ekki seinna en 10. febrúar 2006. Umsóknir sem ber- ast eftir þann dag fá ekki afgreiðslu. Styrkir Styrkir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.