Morgunblaðið - 02.02.2006, Page 48

Morgunblaðið - 02.02.2006, Page 48
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ÞAÐ ER EKKI HÆGT AÐ BORÐA BARA EINN KANARÍFUGL EF MAÐUR BYRJAR ÞÁ GETUR MAÐUR BARA EKKI HÆTT HVAÐ ER ANNARS UPPÁHALDS NASLIÐ ÞITT? HIÐ HEIMS- FRÆGA SKÁLD BÝR SIG UNDIR AÐ PÓSTLEGG- JA UPPKASTIÐ SITT ÉG SKAL HJÁLPA ÞÉR FERILL MINN ENDAÐI NÆSTUM ÞVÍ SIGGA, KASTAÐI Í MIG VATNS- BLÖÐRUNNI ÞINNI! HVERNIG GASTU SVIKIÐ MIG? ÞAÐ VAR EKKERT MÁL OG ÉG MYNDI GERA ÞAÐ AFTUR ÉG TALA ALDREI AFTUR VIÐ ÞIG! ÞÚ ERT AÐ LOFA UPP Í ERMINA Á ÞÉR ÉG BÝST VIÐ AÐ STRÍÐIÐ SÉ BÚIÐ NÁÐU HONUM AF MÉR. HANN TALAR MEIRA AÐ SEGJA Á MEÐAN HANN SLÆST ÞÚ ERT ÁKÆRÐUR FYRIR AÐ RUPLA OG RÆNA ENSKA KASTALA SÍÐASTLIÐIN 20 ÁR HVAÐ HEFURÐU ÞÉR TIL MÁLSBÓTA? ÞETTA BYRJAÐI ALLT ÞEGAR ÉG VAR SMÁSTRÁKUR. ÉG BYGGÐI SANDKASTALA VIÐ STRÖNDINA MEÐ FORELDRUM MÍNUM... ÉG VANN ÞIG EINA FERÐINA ENN GRÍMUR HVERNIG STEN- DUR Á ÞVÍ AÐ MAMMA VINNUR ÞIG ALLTAF Í MONOPOLY? Í HVERT SKIPTI SEM HÚN LENDIR Á HÓTELUNUM MÍNUM ÞÁ HEIMTAR HÚN AÐ FÁ AFSLÁTT FYRIR ELDRI BORGARA! ÉG VERÐ AÐ FÁ ÞENNAN SYNGJANDI OG DANSANDI HAMSTUR SEM SPILAR Á BANJÓ EN HVERSU MIKIÐ Á ÉG AÐ BJÓÐA Í HANN. EF ÉG BÝÐ OF MIKIÐ ÞÁ DREPUR ABBY MIG! EN EF ÉG BÝÐ OF LÁGT ÞÁ GÆTI ÉG MISST AF HONUM „ÞÚ ERT TILBÚINN AÐ BJÓÐA ALLT AÐ 300.000 KR. Í ÞENNAN HLUT“ ÉG FÆ HANN EFLAUST FYRIR MIKLU MINNA SVONA HLAUPTU! EN HANN ER HÆTTUR AÐ ELTA OKKUR! ÞARF ÉG AÐ ENDUR- TAKA MIG? NEI, ÉG SKAL HLAUPA PETER...PETER HVAR ERTU? Dagbók Í dag er fimmtudagur 2. febrúar, 33. dagur ársins 2006 Víkverji furðar sigmikið á vinsæld- um tyggjós. Sjálfur er Víkverji blessunar- lega laus við tyggjó- fíkn þótt hann fái sér tuggu við og við. Auðvitað lætur Vík- verji óþrifnaðinn af tyggjóneyslu lands- manna fara í taug- arnar á sér. Það er með endemum hvílíkt tyggjóklessudrit er í borginni, s.s. við inn- ganga versl- unarmiðstöðva og á strætóstoppistöðvum. Það er þó ekki vegna umhverf- issjónarmiða að Víkverji fær sér sjaldan tyggjó: Fyrst má nefna að Víkverja þykir ekki fegrandi fyrir munnsvipinn að japla á tyggjói. Sumir verða blátt áfram kjánalegir þegar þeir kjamsa á tyggjói: Opna og loka munninn svo að minnir á gullfiska. Það verður seint sagt að það ljái mönnum glæstara eða gáfu- legra andlitsfall að japla á tyggjói. Líffræðikennara hafði Víkverji eitt sinn, sem réði nemendum sínum frá því að neyta tyggjós nema í hófi. Þannig sagði kennarinn, eins og Vík- verji best fær munað, að tyggjóin sem eiga að „vernda tennurnar“ séu ekki að vinna nein kraftaverk. Jórtrið framkallar aukið munnvatn, en það er einmitt munnvatnið sem verndar tenn- urnar og kemur á jafn- vægi í munninum. Eini munurinn er sá að í „tannverndandi“ tyggjóum er ekki syk- ur heldur sætuefni, svo skaðlegu bakt- eríurnar í munninum fá enga fæðu, sem annars myndi vega upp á móti jákvæðum áhrifum munnvatns- framleiðslunnar. Kennarinn kenndi Víkverja líka að það gerir maganum ekki gott ef munnvatn fer að fara niður í maga í miklum mæli, án þess að matur komi með, eins og gerist þegar tyggjó er jórtrað. Er ástæðan sú að munn- vatnið örvar magann til að búast við mat, svo meltingarfærin byrja að seyta ýmsum efnum til að undirbúa meltingarferlið. Þegar síðan enginn matur kemur, þá líður maginn fyrir. Síðast en ekki síst á öll þessi magastarfsemi að auka á hung- urtilfinningu, svo tyggjójórtrarar eru líklegri til að fá sér bita milli mála. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is      Háskólabíó | Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands með einleikaranum Rachel Barton Pine verða í Háskólabíói í kvöld kl. 19.30, en voru ekki í gær- kvöldi eins og missagt var í blaðinu í gær. Hér er einleikarinn með fiðluna góðu sem hún sagði frá í viðtali í blaðinu í gær, en fiðluna, sem er smíðuð af völundinum Guarneri del Gesú, valdi Brahms fyrir nemanda Josephs Joach- ims, sem er höfundur einleikskonsertsins sem Rachel Barton Pine leikur með hljómsveitinni í kvöld. Með fiðluna góðu MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Látið frið Krists ríkja í hjörtum yðar, því að til friðar vor- uð þér kallaðir sem limir í einum líkama. Verðið þakklátir. (Kól. 3, 15.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.