Morgunblaðið - 07.02.2006, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 07.02.2006, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 2006 49  mynd eftir steven spielberg  L.I.B. Topp5.is S.U.S. XFM 91,9 „Munich er tímabært stórvirki sem á erindi við alla.“ „Munich er tímabært stórvirki sem á erindi við alla.“  S.V. Mbl. mynd eftir DERAILED kl. 5:45 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára. DERAILED VIP kl. 5:45 - 8 - 10:20 MUNICH kl. 6 - 9:15 B.i. 16 ára. PRIDE AND PREJUDICE kl. 8 - 10:40 OLIVER TWIST kl. 5 B.i. 12 ára. RUMOR HAS IT kl. 8 CHRONICLES OF NARNIA kl. 5 KING KONG kl. 8 B.i. 12 ára. Litli Kjúllin m/Ísl. tali kl. 4 DOMINO kl. 10:20 B.i. 16 ára. SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ AKUREYRISAMBÍÓ KRINGLUNNI DERAILED kl. 8 - 10:10 FUN WITH DICK AND JANE kl. 8 - 10 SAMBÍÓ KEFLAVÍK DERAILED kl. 6 - 8:15 - 10:30 B.i. 16 ára. MUNICH kl. 6 - 8:15 - 10 B.i. 16 ára. OLIVER TWIST kl. 5:30 B.i. 12 ára. DERAILED kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára OLIVER TWIST kl. 5:40 MARCH OF THE PENGUINS kl. 6 MUNICH kl. 8 B.i. 16 ára TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Besta leikstjórn (Steven Spielberg), besta mynd, besta handrit, besta tónlist og besta klipping.5 Frá framleiðendum „Bridget Jones Diary“ L.I.N. topp5.is H.J. Mbl. kvikmyndir.is Ó.Ö. DV FREISTINGAR GETA REYNST DÝRKEYPTAR Spennuþruma ársins er komin með hinni einu sönnu Jennifer Aniston og hinum vinasæla Clive Owen (“Closer”).  M.M. J. Kvikmyndir.com Síðustu sýningar Lífvörður rapparans BustaRhymes, Israel Ramirez, var skotinn til bana í gær meðan á tök- um stóð á tónlistarmyndbandi í New York. Tónlistarmennirnir Missy Elliot, Busta Rhymes og nokkrir liðsmenn G-Unit sveit- arinnar voru stödd á tökustað þeg- ar átök brutust út utandyra og líf- vörðurinn var skotinn í brjóstið. Að sögn lögreglu og vitna urðu deilur milli tökuliðs og hóps manna sem fór að skipta sér af tökunum sem fóru fram á níundu hæð byggingar nokk- urrar í Brooklyn. Einn starfs- manna úr töku- liði sagði dag- blaðinu The New York Times frá því að mennirnir hefðu ítrekað verið beðnir um að hafa hljóð á meðan á tökum stæði en þeir hafi ekki orðið við því. Um 500 manns voru saman kom- in við tökurnar og ekki vitað hversu margir voru utandyra þegar lífvörðurinn var skotinn til bana. Ekki fylgir fréttinni hver skaut hann né hvort um einn byssumann eða fleiri var að ræða. Fréttavef- urinn BangShowbiz greinir frá þessu.    Fólk folk@mbl.is Hótelerfinginn Paris Hiltonhefur keypt helmingshlut í uppáhaldsskemmtistaðnum sínum í Lundúnum, The Collection, en hinn helmingurinn er í eigu Geoffrey Moore, sonar Roger Moore, sem er trúlega þekktastur fyrir að hafa leikið James Bond. Paris fer mjög oft til Lundúna og er þá dugleg við að sækja skemmtanalífið í borginni. Að und- anförnu hefur The Collection verið hennar uppá- haldsstaður, en hann er einnig í miklu uppáhaldi hjá Vilhjálmi Bretaprinsi og Kate Middleton, unnustu hans. Fregnir herma að fjölskylda Paris sé ánægð með að stúlkan sé komin í fasteignabransann, og voni að hún haldi áfram á þeirri braut, en faðir Paris er Richard Hilton, eigandi Hilton-hótelkeðj- unnar. Eitthvað hefur landafræðin hins vegar skolast til hjá Paris, því ný- lega kom í ljós að hún vissi ekki að Lundúnir væru í Bretlandi. Zeta Graff, fyrrverandi kærasta Paris Latsis, sem einnig er fyrr- verandi kærasti Paris, hefur höfð- að meiðyrðamál á hendur henni, en Paris hélt því fram í dag- blaðinu New York Post að Graff hefði ráðist á sig á skemmtistað í Lundúnum. Við yfirheyrslur var Paris spurð hvort fréttin hefði birst í Bretlandi líka, og svaraði hún þá: „Nei. En hún birtist í Lundúnum.“ Þegar lögfræðingur hennar benti henni vinsamlega á að Lundúnir væru í Bretlandi sagði Paris: „Einmitt. Í Bretlandi. Eða eitthvað …“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.