Morgunblaðið - 24.02.2006, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 24.02.2006, Qupperneq 47
M YKKUR HENTAR  400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu F U N Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 2, 4 og 6 Ísl. tal - B.i. 10 ára  DÖJ – kvikmyndir.com  VJV Topp5.is Sýnd kl. 10 6TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA  Kvikmyndir.com  Rolling Stone  Topp5.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 16 ára EIN ATHYGLIS- VERÐASTA MYND ÁRSINS ÞEIR BUÐU STJÓRNVÖLDUM BYRGINN, AÐEINS MEÐ SANNLEIKANN AÐ VOPNI 6TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNAÞ.á.m. besta mynd, besti leikstjóri og besti leikari Margverðlaunuð gæðamynd frá leikstjóranum George Clooney sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda um allan heim. Sími - 551 9000 Nýt t í b íó SEXÍ, STÓRHÆTTULEG OG ÓSTÖÐVANDI „…listaverk, sannkölluð perla“ DÖJ – kvikmyndir.com FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! Óþekkustu börn í heimi hafa fengið nýja barnfóstru sem er ekki öll þar sem hún er séð. YFIRVOFANDI HÆTTA OG SAMSÆRI LÍF OKKAR ER Í HÖNDUM TVEGGJA EINSTAKLINGA  DÖJ – kvikmyndir.com  VJV Topp5.is SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Epískt meistarverk frá Ang Lee  L.I.B. - Topp5.is TÖFRANDI ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA CAPOTE kl. 5.50, 8 OG 10.10 B.I. 16 ÁRA TRANSAMERICA kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 14 ÁRA WALK THE LINE kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 16 ára Óþekkustu börn í heimi hafa fengið nýja barnfóstru sem er ekki öll þar sem hún er séð. TÖFRANDI ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SVAKALEGUR SPENNUTRYLLIR Topp5.is  M.M.J. / kvikmyndir.com  A.B. Blaðið ÞEGAR RÖÐIN KEMUR AÐ ÞÉR ÞÁ FLÝRÐU EKKI DAUÐANN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2006 47 Laugavegi 54 sími 552 5201 FERMING Í FLASH Kjólar Pils Toppar Jakkar Ótrúlegt úrval Hvað segirðu gott? Gott, á maður ekki að segja það? Er þér sama þótt ég spyrji þig nokkurra mjög nær- göngulla og persónulegra spurninga? (Spurt af síðasta aðalsmanni, Braga Valdimari Skúlasyni.) Já. Kanntu þjóðsönginn? Já. Á ég að sanna það? Lofsöngur. Ó guð vors lands. Ó lands vors guð. Vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn. Úr sólkerfum himnanna hnýta þér krans … Er það ekki annars? Hvenær fórstu síðast til útlanda og hvert? Ég fór síðast til London, í október. Uppáhaldsmaturinn? Ummm … Það er svo mikið sem mér finnst gott. Ég fæ yfirleitt æði fyrir hinu og þessu. Akkúrat núna langar mig í indverskan. Bragðbesti skyndibitinn? Ójí, skyndibiti, grín en samt ekki. Ætli að það sé ekki pulsa. Besti barinn? Það er bar sem ég fór á í Tókyó. Hann var eins og skápur og það var aðeins hægt að sitja við barborðið. Allt mjög þröngt en skemmtilegt og fólk fór þangað aðeins til þess að fá sér drykk eða drykki. Hvaða bók lastu síðast? Í frostinu. Frábær bók! Hvaða leikrit sástu síðast? Mindcamp. En kvikmynd? Brokeback Mountain. Hvaða plötu ertu að hlusta á? Ég er núna að hlusta á tölvuna mína. Á Nick Cave. Annars hlusta ég voðalega mikið á hann Bob Dylan á plötum. Uppáhaldsútvarpsstöðin? Rás 1. Þá Víðsjá með sjóræningjanum Hauki Ingvars- syni. Besti sjónvarpsþátturinn? Uhhh … Gætirðu hugsað þér að taka þátt í raunveruleika- þætti í sjónvarpi? Nei. G-strengur eða venjulegar nærbuxur? Venjulegar. Helstu kostir þínir? Yfirleitt tilbúin að prófa eitthvað nýtt. En gallar? Ég segi ekki ókei. Ég get verið ofboðslega óákveðin. Besta líkamsræktin? Fimleikar. Hvaða ilmvatn notarðu? Ekkert eins og er. Ertu með bloggsíðu? Nei. Pantar þú þér vörur á netinu? Nei, hef ekki gert það. Finnst samt stundum gaman að skoða hvað er til sölu. Flugvöllinn burt? Jájá. Hvers viltu spyrja næsta aðalsmann? Hvort myndir þú vilja að Bin Laden eða George W. Bush væri pabbi þinn? Íslenskur aðall | Laufey Elíasdóttir Segir ekki ókei Aðalskona vikunnar leikur í nýrri íslenskri kvikmynd, Blóðböndum, sem frumsýnd verður í kvöld. Sumir muna kannski eftir henni úr hljóm- sveitinni P.P. Pönk en um þessar mundir stundar hún nám við leik- listarbraut Listaháskóla Íslands. Ljósmynd/Kristinn Ingvarsson Aðalskonan er yfirleitt tilbúin að prófa eitthvað nýtt. Búið er að tilkynna sex nöfn sem bæsthafa við á Hróarskelduhátíðina næsta sumar. Ber það helst til tíðinda að Sigur Rós og The Streets koma fram á hátíðinni í ár. Hinar sveitirnar eru Under Byen og WhoMadeWho frá Danmörku, KILLL frá Noregi og Lady Sovereign frá Bretlandi. Fólk folk@mbl.is Morgunblaðið/Golli

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.