Morgunblaðið - 11.03.2006, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 11.03.2006, Blaðsíða 70
LEIKFÉLAG Kvennaskólans í Reykjavík, Fúría, frumsýndi í vik- unni leikritið Stræti eftir enska leikskáldið Jim Cartwright. Leik- ritið var fyrst frumsýnt árið 1986 í London en síðan hefur það marg- sinnis verið sett upp um allan heim og hlotið einróma lof gagn- rýnenda. Leikstjóri sýningarinnar er Björn Ingi Hilmarsson. Leikfélag Kvennó dregur nafn sitt af grískri norn er refsaði fólki fyrir misgjörðir þess. Segir í leikskrá að félagið sé mjög metn- aðarfullt leikfélag sem hafi einsett sér að setja upp vandaðar og flottar sýningar þar sem allir skemmta sér, hvort sem um er að ræða leikara eða áhorfendur. Stræti er 16. verkefni leikfélagsins. Leiklist | Leikfélag Kvennó frumsýndi Stræti í vikunni Morgunblaðið/Ómar Stræti fjallar um líf íbúa við götu eina í enskum smábæ. Verkið var fyrst frumsýnt í Royal Court-leikhúsinu í London árið 1986. Sýningar fara fram í Tjarnarbíói. Sýnt verður sun. 12. mars, þri. 14. mars og fös. 17. mars. Nánar á www.kedjan.is. Metnaðarfull refsinorn Stræti er 1 6. verkefni leikfélags Kvennó. 70 LAUGARDAGUR 11. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ STEVE MARTIN BEYONCÉ KNOWLES ... og heimsins frægasta rannsóknarlögregla gerir allt til þess að klúðra málinu… Bleiki demanturinn er horfinn... KEVIN KLINE JEAN RENO Vinsælasta myndin á Íslandi í dag Sími - 564 0000Sími - 462 3500 Skemmtu þér vel á frábærri fjölskyldumynd! 18 krakkar. Foreldrarnir. Það getur allt farið úrskeiðis. Upplifðu magnaðan söngleikinn!! Stútfull af stórkostlegri tónlist! Rent kl. 8 og 10.45 B.i. 14 ára Rent LÚXUS kl. 2, 5, 8 og 10.45 Yours Mine and Ours kl. 1, 3.30, 5.45 og 8 Pink Panther kl. 1, 3.30, 5.50, 8 og 10.10 Nanny McPhee kl. 1, 3.30 og 5.50 Underworld. kl. 10 síð. sýn B.i. 16 ára Zathura m / ísl tali kl. 1 og 3.30 B.i. 10 ára Walk the Line kl. 8 og 10.45 B.i. 12 ára Fun with Dick & Jane kl. 5.45 síð. sýn Rent kl. 8 og 10.25 B.i. 14 ára Yours Mine and Ours kl. 4, 6 og 8 Brokeback Mountain kl. 5.40 B.i. 12 ára Pink Panther kl. 2 (400 kr) og 10 Nanny McPhee kl. 2 (400 kr) og 3.50 F U N eee DÖJ – kvikmyndir.com SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI eee VJV Topp5.is 2 fyrir 1 fyrir viðskiptavini Gullvild Íslandsbanka Nýtt í b íó síðustu sýningar síðustu sýningar Sýningar eru hafnar á kvik-mynd Sturlu Gunnars- sonar, Beowulf and Grendel, eða Bjólfskviðu, í Toronto í Kanada, auk fleiri borga. Kvikmyndin var tekin á Ís- landi og eru íslenskir leikarar í nokkrum af aðalhlutverk- unum. Myndin fær þokkalega dóma í nokkrum kanadískum fjölmiðum og segir gagnrýn- andi blaðsins Toronto Star meðal annars að myndin sé bæði einkennilega vel heppn- uð og einkennilega hrífandi ævintýri. Gagnrýnandi Tor- onto Sun segir að það sé mun meira fjör að horfa á mynd Sturlu en lesa Bjólfskviðu. Myndin sé knúin áfram af því, sem helst megi kalla klikkaða íslenska orku, og hún sé til skiptis myrk, fáránleg og heillandi. Myndin fær þó ekki alls staðar þokkalega dóma, en á fréttavefnum globeand- mail.com segir meðal annars að myndin sé misheppnað klúður sem minni helst á vit- leysuna í Monthy Python- grínhópnum. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.