Morgunblaðið - 11.03.2006, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 11.03.2006, Blaðsíða 71
eeee „…listaverk, sannkölluð perla“ DÖJ – kvikmyndir.com Stórkostleg verðlaunamynd Byggð á sönnum atburðum YFIRVOFANDI HÆTTA OG SAMSÆRI LÍF OKKAR ER Í HÖNDUM TVEGGJA EINSTAKLINGA BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI PHILIP SEYMOR HOFFMAN RALPH FIENNES RACHEL WEISZ BESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI RACHEL WEISZ e e e e L.I.B. - topp5.is G.E. NFS e e e M.M.J. Kvikmyndir.com e e e S.K. DV e e e Ó.H.T Rás 2 Sími - 551 9000 Sýnd kl. 2, 4 og 6 ÞEIR BUÐU STJÓRNVÖLDUM BYRGINN, AÐEINS MEÐ SANNLEIKANN AÐ VOPNI eeee Topp5.is eee kvikmyndir.com eee A.B. Blaðið eeeeS.K. / DV Hefndin er á leiðinni Magnaður framtíðartryllir með skutlunni Charlize Theron. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 8 18 krakkar. Foreldrarnir. Það getur allt farið úrskeiðis. Sýnd kl. 2, 4 og 6 MATCH POINT SUM ERU HÆTTULEGRI EN ÖNNUR ALLIR EIGA SÉR LEYNDARMÁL Rolling Stone Magazine Kvikmyndir.com eeee Roger Ebert Empire Magazine ee e Topp5.is eeee GOYA VERÐLAUNIN Besta Evrópska myndin Scarlett Johansson Jonathan Rhys Meyers SVAKALEGUR SPENNUTRYLLIR Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára Rent kl. 2.40, 5.20, 8 og 10.40 B.i. 14 Capote kl. 3, 5.30, 8 og 10.20 B.i. 16 Brokeback Mountain kl. 2.40, 5.20, 8 og 10.40 B.i. 12 Constant Gardener kl. 2.40, 5.20 og 10.40 B.i. 16 walk the line V.J.V Topp5.is S.V. Mbl. M.M.J Kvikmyndir.com Epískt meistarverk frá Ang Lee eeeee L.I.B. - Topp5.is 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Sýnd kl. 2 ísl tal bi. 10 ára400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 8 og 10:15 Ein besta mynd Woody Allen MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. MARS 2006 71 FÉLAG Íslendinga í Berlín, FÍ- Ber, stóð fyrir þorrablóti um síð- ustu helgi. Að öllum líkindum var hér um sögulegan viðburð að ræða því að þrátt fyrir allnokkra eft- irgrennslan hafa ekki fundist heimildir um að þorrablót hafi ver- ið áður haldið í þessari miklu menningarborg. Blótað var á veitingastaðnum Zeytún (borið fram Sætún) og óhætt að segja að þetta þjóðlega nafn hafi kynt undir þorrastemn- ingunni. Segja má að um einskonar grasrótarblót hafi verið að ræða því umsjónarmenn FÍBer keyrðu sjálfir til Hamborgar til að ná í veigarnar en það var Íslendinga- félagið þar sem úthlutaði syst- urfélagi sínu matnum. Umsjón- armenn ásamt hjálparhellum sáu svo sjálfir um framreiðsluna. Skemmtiatriði voru sömuleiðis heimatilbúin. Þorbjörn Björnsson, nemi í baritónsöng hér í borg, söng lag og stjórnaði svo fjöldasöng. Hófst söngurinn eðlilega á „Þorra- þræl“. Um fjörutíu manns mættu í matinn og ætla má að talan hafi tvöfaldast og rúmlega það er líða tók á kvöldið. Þá var merki félagsins afhjúpað eftir gagngerar lagfæringar og endurbætur en það hafði verið glatað í áratugi. Merkið sýnir Berlínarbjörninn á flötum þorski. Þá var sýnd kvikmynd frá árinu 1970, byggð á ævintýrum Skugga Sveins, sem upprunalegir stofn- endur FÍBer gerðu. Einnig var dregið í happdrætti þar sem vinn- ingurinn var far til Íslands og til baka með Iceland Express. Fyrir tilstilli iTunes forritsins glumdu svo lög með Vilhjálmi Vilhjálms- syni, Þú og ég, Bubba, Geirmundi og fleirum, jafnt yfir borðum sem undir fram á rauða nótt. Blótað í Berlín Eftir Arnar Eggert Thoroddsen í Berlín arnart@mbl.is Starfsemi FÍBer hefur verið einkar blómleg undanfarna mánuði en hægt er að fylgjast með atganginum á heimasíðu félagsins, www.island-berlin.de. Morgunblaðið/Arnar Eggert Blótið var fjölsótt. Fyrir miðju er Ólafur Davíðsson, sendiherra í Berlín. Þorbjörn Björnssson baritón rennir yfir textana. Verslunarskóli Íslandsvann Fjölbraut- arskóla Suðurlands, 30:14, í fjórðungsúrslitum Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, á fimmtudagskvöldið. Verslunarskólinn er því kominn í undanúrslit ásamt Menntaskólanum á Akureyri og Borgarholts- skóla. Síðasti þátturinn í fjórðungsúrslitum verður á fimmtudaginn kemur, en þá eigast við lið Menntaskólans við Hamrahlíð og Mennta- skólans við Sund. Spyrill á fimmtudaginn var að vanda Sigmar Guðmunds- son og dómari og spurn- ingahöfundur Anna Krist- ín Jónsdóttir. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.