Morgunblaðið - 11.03.2006, Síða 71

Morgunblaðið - 11.03.2006, Síða 71
eeee „…listaverk, sannkölluð perla“ DÖJ – kvikmyndir.com Stórkostleg verðlaunamynd Byggð á sönnum atburðum YFIRVOFANDI HÆTTA OG SAMSÆRI LÍF OKKAR ER Í HÖNDUM TVEGGJA EINSTAKLINGA BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI PHILIP SEYMOR HOFFMAN RALPH FIENNES RACHEL WEISZ BESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI RACHEL WEISZ e e e e L.I.B. - topp5.is G.E. NFS e e e M.M.J. Kvikmyndir.com e e e S.K. DV e e e Ó.H.T Rás 2 Sími - 551 9000 Sýnd kl. 2, 4 og 6 ÞEIR BUÐU STJÓRNVÖLDUM BYRGINN, AÐEINS MEÐ SANNLEIKANN AÐ VOPNI eeee Topp5.is eee kvikmyndir.com eee A.B. Blaðið eeeeS.K. / DV Hefndin er á leiðinni Magnaður framtíðartryllir með skutlunni Charlize Theron. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 8 18 krakkar. Foreldrarnir. Það getur allt farið úrskeiðis. Sýnd kl. 2, 4 og 6 MATCH POINT SUM ERU HÆTTULEGRI EN ÖNNUR ALLIR EIGA SÉR LEYNDARMÁL Rolling Stone Magazine Kvikmyndir.com eeee Roger Ebert Empire Magazine ee e Topp5.is eeee GOYA VERÐLAUNIN Besta Evrópska myndin Scarlett Johansson Jonathan Rhys Meyers SVAKALEGUR SPENNUTRYLLIR Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára Rent kl. 2.40, 5.20, 8 og 10.40 B.i. 14 Capote kl. 3, 5.30, 8 og 10.20 B.i. 16 Brokeback Mountain kl. 2.40, 5.20, 8 og 10.40 B.i. 12 Constant Gardener kl. 2.40, 5.20 og 10.40 B.i. 16 walk the line V.J.V Topp5.is S.V. Mbl. M.M.J Kvikmyndir.com Epískt meistarverk frá Ang Lee eeeee L.I.B. - Topp5.is 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Sýnd kl. 2 ísl tal bi. 10 ára400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 8 og 10:15 Ein besta mynd Woody Allen MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. MARS 2006 71 FÉLAG Íslendinga í Berlín, FÍ- Ber, stóð fyrir þorrablóti um síð- ustu helgi. Að öllum líkindum var hér um sögulegan viðburð að ræða því að þrátt fyrir allnokkra eft- irgrennslan hafa ekki fundist heimildir um að þorrablót hafi ver- ið áður haldið í þessari miklu menningarborg. Blótað var á veitingastaðnum Zeytún (borið fram Sætún) og óhætt að segja að þetta þjóðlega nafn hafi kynt undir þorrastemn- ingunni. Segja má að um einskonar grasrótarblót hafi verið að ræða því umsjónarmenn FÍBer keyrðu sjálfir til Hamborgar til að ná í veigarnar en það var Íslendinga- félagið þar sem úthlutaði syst- urfélagi sínu matnum. Umsjón- armenn ásamt hjálparhellum sáu svo sjálfir um framreiðsluna. Skemmtiatriði voru sömuleiðis heimatilbúin. Þorbjörn Björnsson, nemi í baritónsöng hér í borg, söng lag og stjórnaði svo fjöldasöng. Hófst söngurinn eðlilega á „Þorra- þræl“. Um fjörutíu manns mættu í matinn og ætla má að talan hafi tvöfaldast og rúmlega það er líða tók á kvöldið. Þá var merki félagsins afhjúpað eftir gagngerar lagfæringar og endurbætur en það hafði verið glatað í áratugi. Merkið sýnir Berlínarbjörninn á flötum þorski. Þá var sýnd kvikmynd frá árinu 1970, byggð á ævintýrum Skugga Sveins, sem upprunalegir stofn- endur FÍBer gerðu. Einnig var dregið í happdrætti þar sem vinn- ingurinn var far til Íslands og til baka með Iceland Express. Fyrir tilstilli iTunes forritsins glumdu svo lög með Vilhjálmi Vilhjálms- syni, Þú og ég, Bubba, Geirmundi og fleirum, jafnt yfir borðum sem undir fram á rauða nótt. Blótað í Berlín Eftir Arnar Eggert Thoroddsen í Berlín arnart@mbl.is Starfsemi FÍBer hefur verið einkar blómleg undanfarna mánuði en hægt er að fylgjast með atganginum á heimasíðu félagsins, www.island-berlin.de. Morgunblaðið/Arnar Eggert Blótið var fjölsótt. Fyrir miðju er Ólafur Davíðsson, sendiherra í Berlín. Þorbjörn Björnssson baritón rennir yfir textana. Verslunarskóli Íslandsvann Fjölbraut- arskóla Suðurlands, 30:14, í fjórðungsúrslitum Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, á fimmtudagskvöldið. Verslunarskólinn er því kominn í undanúrslit ásamt Menntaskólanum á Akureyri og Borgarholts- skóla. Síðasti þátturinn í fjórðungsúrslitum verður á fimmtudaginn kemur, en þá eigast við lið Menntaskólans við Hamrahlíð og Mennta- skólans við Sund. Spyrill á fimmtudaginn var að vanda Sigmar Guðmunds- son og dómari og spurn- ingahöfundur Anna Krist- ín Jónsdóttir. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.