Morgunblaðið - 25.03.2006, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 25.03.2006, Blaðsíða 66
MYND KVÖLDSINS SWIMMING UPSTREAM (Sjónvarpið kl. 20.40) Byggð á endurminningum ástralska sundgarpsins Tony Fingleton, sem varð margfaldur meistari í íþrótt sinni þrátt fyrir kröpp kjör í bernsku. Hrífandi, dramatísk mynd með Rush og Davis en gerist fullvæmin á lokamínútunum.  THE DEEP END OF THE OCEAN (Sjónvarpið kl. 22.20) Ágætlega gerð, hádramatísk, með sómasamlegum leik- urum. Eigum við ekki að segja að hún nálgist velsæm- ismörkin dálítið óvarlega hvað væmnina snertir og láta þar við sitja. . SUNDAY (Sjónvarpið kl. 00.05) Átak- anleg mynd um blóðbað sem átti sér stað á N.-Írlandi fyrir rösklega þrjátíu árum. Gerð í heimildarmyndastíl með áhrifaríkum árangri.  WIN A DATE WITH TED HAMILTON! (Stöð 2 kl. 21.50) Fislétt afþreying sem minnir á gömlu ástarvellurnar þegar Sandra Dee bræddi hjörtu umgmenna og Frankie Aval- on var draumaprins túber- aðra táningsstúlkna. Stefnu- mót með Ted sannar einfaldlega að öskubuskur kvikmyndaiðnaðarins lifa enn góðu lífi, þrátt fyrir hryðju- verk, alnetið og pilluna. Ekk- ert hefur breyst.  TRAUMA (Stöð 2 kl. 23.25) Sálfræðhrollur um mann sem vaknar úr dái eftir umferð- arslys við þær fréttir að kona hans hafi látist. Síðan byrjar ballið þar sem áhorfendum er ofboðið með er-þetta- raunveruleiki-eða-draumur- eða-draugagangur atriðum. Og Firth í ofanálag.  SHOWTIME (Stöð 2 kl. 00.55) Það er ekki nóg að láta Murphy og De Niro leiða saman hesta sína, þó hug- myndin sé bráðsmellin. Hand- ritið í löggufélagamynd er grútmáttlaust, útkoman með- almennska með skemmti- legum sprettum.  KISSED BY AN ANGEL (Stöð 2 Bíó kl. 18.00) Dáðlítil mynd í gamansömum tón um ófyrirsjánlega vegi ástarinnar, er bæði hæggeng og útsýnið lélegt.  EDWARD SCISSORHANDS (Stöð 2 Bíó kl. 20.00) Eddi er sköpunarverk brjál- æðings og er furðulegur fríð- leikspiltur með fallegt hjarta- lag, kaldar hendur og klippikrumlur. Sérviskulegt ævintýri í há-burtonskum stíl, kaldhæðið og tregafullt.  THIRTEEN (Stöð 2 Bíó kl. 22.00) Þrettán ára telpukrakki breytist í einni andrá í stjórn- lausan vesaling sokkinn í eit- ur, kynlíf, öfga. Yfirborðs- kennd en átakanleg og hefur ýmislegt umhugsunarvert að segja samtíðinni á vandlif- uðum tímum.  LAUGARDAGSBÍÓ Sæbjörn Valdimarsson 66 LAUGARDAGUR 25. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 10.00  Fréttir 10.05  Helgin - með Eiríki Jónssyni 11.00  Fréttavikan m. Þorfinni Ómarss 12.00  Fréttir, Íþróttir, veður 12.25  Skaftahlíð 13.00  Dæmalaus veröld - með Óla Tynes 13.15  Fréttavikan m. Þorfinni Ómarss 14.10  Helgin - með Eiríki Jónssyni 15.00  Vikuskammturinn 16.00  Fréttir 17.25  Skaftahlíð 18.00  Fréttir, Veður, íþróttir 19.10  Skaftahlíð 19.45  Helgin - með Eiríki Jónssyni 20.45  Fréttavikan m. Þorfinni Ómarss 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 13.00-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 Halli Kristins 18.30-19.00 F réttir 19.00-01.00 Ívar Halldórsson Fréttir kl. 10, 15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9 RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Guðmundur Karl Ágústs- son flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Laugardagur til lukku. Þulur velur og kynnir. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svan- hildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Í þágu íbúanna. Umsjón: Karl Eskil Pálsson. (Aftur á mánudag) (3:3). 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hjördís Finn- bogadóttir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Lagt upp í ferð. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. (Aftur á þriðjudag) (2:6). 15.00 Til í allt. Þáttur fyrir blómabörn á öll- um aldri. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Um- sjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur á miðviku- dag). 17.05 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Aftur á þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.26 Leikhúsmýslan. Gestir þáttarins eru Sigrún Edda Björnsdóttir og Björn Ingi Hilmarsson. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. (Aftur annað kvöld) (4). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kringum kvöldið. Ólafur Magnússon frá Mosfelli syngur rússnesk þjóðlög við gítar- og mandólínleik Briemkvartettsins. Gunnar Gunnarsson leikur á píanó ís- lensk lög, við kontrabassaleik þeirra Tóm- asar R. Einarssonar, Jóns Rafnssonar og Gunnars Hrafnssonar. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild- ar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.15 Fastir punktar. Umsjón: Kristín Helgadóttir. (Frá því sl. haust) (9:9). 21.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Frá því í gær). 21.55 Orð kvöldsins. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Flakk Umsjón: Lísa Pálsdóttir. (Frá því í gær) 23.10 Danslög. Þulur velur og kynnir. 24.00 Fréttir. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings- syni. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10Næturvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Frétt- ir. 07.05 Morguntónar. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi út- varp á líðandi stundu. 10.00 Fréttir. 10.05 Helgarútgáfan Lifandi útvarp á líðandi stundu heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Frank Hall. 16.00 Fréttir. 16.08 Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyjólfsson. (Aftur á fimmtu- dagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýs- ingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríks- dóttur. 24.00 Fréttir. 08.00 Barnaefni 11.00 Kastljós (e) 11.30 Vetrarólympíuleik- arnir í Tórínó Listhlaup á skautum, parakeppni. 14.10 Íslandsmótið í hand- bolta Bein útsending frá leik Vals og KA í efstu deild karla. 15.45 Handboltakvöld (e) 16.05 Íslandsmótið í hand- bolta Bein útsending frá leik Stjörnunnar og Hauka í efstu deild kvenna. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (Hope & Faith, Ser. II) (44:51) 18.30 Frasier (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Fjölskylda mín (My Family) (5:13) 20.15 Spaugstofan 20.40 Á móti straumnum (Swimming Upstream) Áströlsk bíómynd frá 2003 um sundkappann Tony Fingleton. Leikstjóri er Russell Mulcahy og meðal leikenda eru Geoffrey Rush, Judy Davis og Jesse Spencer. 22.20 Vondir kostir (The Deep End of The Ocean) Bandarísk bíómynd frá 1999. Leikstjóri er Ulu Grosbard, aðalhl.: Mich- elle Pfeiffer, Treat Will- iams, Jonathan Jackson og Whoopi Goldberg. 00.05 Sunnudagur (Sunday) Bresk sjónvarps- mynd frá 2002 um atburð sem átti sér stað í Derry á Norður-Írlandi 30. júní 1972. Þá skutu breskir hermenn á mannréttinda- baráttufólk í mótmæla- göngu, myrtu þrettán manns og særðu fjórtán. Leikstjóri er Charles McDougall. 01.40 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 11.35 Home Improvement 4 (Handlaginn heim- ilisfaðir) 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Bold and Beautiful 14.05 Idol - Stjörnuleit (Smáralind 9) 15.35 Idol - Stjörnuleit (At- kvæðagreiðsla) 16.05 Meistarinn Illugi Jökulsson fjölmiðlamaður og rithöfundur og Ágúst Örn Gíslason næturvörður á Kleppi, mætast. (13:21) 17.05 Sjálfstætt fólk (Sjálfstætt fólk 2005-2006) 17.45 Martha (Fran Drescher) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Íþróttir og veður 19.10 Lottó 19.15 The Comeback (Endurkoman) (12:13) 19.45 Stelpurnar (9:20) 20.10 Bestu Strákarnir 20.40 Það var lagið 21.50 Win A Date with Ted Hamilton! (Stefnumót með stórstjörnu!) Gamanmynd. Aðalhlutverk: Nathan Lane, Kate Bosworth og Topher Grace. Leikstjóri: Robert Luketic. 2004. 23.25 Trauma (Áfallið) Að- alhlutverk: Colin Firth, Mena Suvari . Leikstjóri: Marc Evans. 2004. Strang- lega bönnuð börnum. 00.55 Showtime (Stóra tækifærið) Leikstjóri: Tom Dey. 2002. Bönnuð börnum. 02.25 Chasing Holden (Á slóð Holden) Leikstjóri: Malcolm Clarke. 2001. Bönnuð börnum. 04.05 Reign of Fire (Eld- ríki) Leikstjóri: Rob Bowman. 2002. Bönnuð börnum. 05.45 Fréttir Stöðvar 2 06.30 Tónlistarmyndbönd 08.50 Ítölsku mörkin 09.15 Ensku mörkin 09.45 Spænsku mörkin 10.10 US PGA 2005 - This Is the PGA 11.10 Gillette World Cup (Gillette World Cup 2006) 11.40 NBA 2005/2006 - (Indiana - Detroit) (e) 13.20 US PGA 2005 (US PGA í nærmynd) 14.00 US PGA Tour 2005 - Bein útsending (The Players Championship) 17.00 Skólahreysti 2006 17.50 Súpersport 2006 17.55 World Supercross GP 2005-06 (Citrus Bowl) 18.50 Spænski boltinn (Malaga - Barcelona) Bein útsending. 19.25 Sýn Extra: Ítalski boltinn (AC Milan -Fior- entina) Bein útsending. 20.55 US PGA Tour 2005 - Bein útsending (The Players Championship) 23.55 Box - (Arturo Gatti gegn Thomas Damgaard og Fernando Vargas gegn Shane Mosley) Fr á 25. feb. 06.00 Edward Scissor- hands 08.00 Pursuit of Happ- iness 10.00 My Big Fat Greek Wedding 12.00 Kissed by an Angel 14.00 Pursuit of Happ- iness 16.00 My Big Fat Greek Wedding 18.00 Kissed by an Angel 20.00 Edward Scissor- hands 22.00 Thirteen 24.00 Killing Me Softly 02.00 Scary Movie 2 04.00 Thirteen SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 10.30 Dr. Phil (e) 12.45 Yes, Dear (e) 13.15 According to Jim (e) 13.40 Top Gear (e) 14.30 Game tíví (e) 15.00 One Tree Hill (e) 16.00 Dr. 90210 (e) 16.30 Celebrities Un- censored (e) 17.15 Fasteignasjónvarpið 18.10 Everybody loves Raymond (e) 18.35 Sigtið (e) 19.00 Family Guy (e) 19.30 Malcolm in the Middle (e) 20.00 All of Us 20.25 Family Affair 20.50 Drew Carey Show 21.10 Dr. 90210 21.45 Law & Order 22.30 Strange 23.30 Stargate SG-1 (e) 00.15 Law & Order: SVU 01.05 Boston Legal (e) 01.55 Ripley’s Believe it or not! (e) 02.40 Tvöfaldur Jay Leno 04.10 Óstöðvandi tónlist 17.30 Fashion Television 18.00 Laguna Beach (14:17) (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends (Vinir 7) (19:24), (20:24) 20.00 Faboulus Life Of 20.30 Sirkus RVK (e) 21.00 American Idol 5 (Bandaríska stjörnuleitin 5) (20:41), (21:41) (e) 23.00 Supernatural (Skin) Bönnuð börnum. (6:22)(e) 23.45 Extra Time - Foot- ballers’ Wive 00.10 Splash TV 2006 (e) BJARNDÍS Arnardóttir stjörnuspekisálfræðingur ætl- ar að rýna í stjörnukort hinnar brosmildu Völu Matt í þætt- inum Laugardagsmorgunn á Útvarpi Sögu sem er á dag- skrá milli níu og tólf. EKKI missa af… ... Völu Matt GAMANÞÆTTIR með Lisu Kudrow, betur þekkt sem Phoebe úr Vinum, í aðal- hlutverki. Segja má að þess- ir bráðfyndnu þættir séu sumpartinn byggðir á henn- ar eigin lífi því hún leikur fyrrverandi gamanþátta- stjörnu sem gerir örvænt- ingarfulla og hálf pínlega til- raun til að slá í gegn á ný. Kudrow leikur Valerie, góð- hjartaða leikkonu sem er með stjörnuveiki á háu stigi. Hún er samviska leikhópsins í þættinum, vill öllum vel en er samt til í að gera hvað sem er fyrir frægðina. Í þessum lokaþætti rennur loks stóra stundin upp þegar til stendur að frumsýna veruleikaþáttinn hennar The Comeback. Frumsýn- ingarpartí er í uppsiglingu og ekki nóg með það heldur tekst henni einnig að komast í þátt Jay Lenos. Lokaþáttur Lisa Kudrow gerir óspart grín að sjálfri sér. The Comeback er á Stöð 2 kl. 19.15. Endurkoman SIRKUS NFS 12.10 Upphitun (e) 12.40 Liverpool - Everton (b) 14.50 Á vellinum með Snorra Má 15.00 Chelsea - Man. City (b). EB2 Aston Villa - Ful- ham (b). EB3 Wigan - West Ham (b). EB4 Sun- derland - Blackburn (b). 17.00 Á vellinum með Snorra Má (framhald) 17.15 Portsmouth - Arsen- al (b) 19.30 Aston Villa - Fulham. Leikur sem fram fór í dag. 21.30 Wigan - West Ham. Leikur frá í dag. 23.30 Sunderland - Black- burn. Leikur frá í dag. ENSKI BOLTINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.